Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5.10.2022 17:31
Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5.10.2022 15:14
SSSÓL æfir í beinni útsendingu á Vísi Hljómsveitin SSSÓL heldur afmælistónleika í Háskólabíó á laugardaginn eftir viku. Það er uppselt á seinni tónleikana og miðasala í fullum gangi fyrir fyrri tónleika kvöldsins. 4.10.2022 14:06
Spreyjuðu kjól á Bellu Hadid á miðri sýningu Coperni Bella Hadid er búin að vera stærsta stjarnan á tískuvikunni í París og gekk hún meðal annars fyrir Givenchy, Stellu McCartney, Sacai, Isabell Marant, Vivienne Westwood og fleiri. Á sýningu eftir sýningu hefur hún borið af og toppnum var náð á Coperni tískusýningunni. 3.10.2022 20:01
„Það er ekki hægt að kaupa ánægju með peningum“ Kvikmyndaleikstjórunum Albert Serra og Alexandre O. Philippe voru veitt heiðursverðlaun RIFF 2022 fyrir framúrskarandi listræna sýn. Leikstjórarnir eru staddir hér á landi og veittu verðlaununum móttöku fyrir helgi í Húsi máls og menningar. 3.10.2022 15:30
Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3.10.2022 11:35
RIFF sett í nítjánda skipti: „Hvað í f******** er í gangi?“ RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík er sett í dag. Hátíðin er haldin í nítjánda skipti frá 29. september til 9. október og fer hún fram í Háskólabíói við Hagatorg í ár. Fjöldi mynda kemur hingað beint af helstu kvikmyndahátíðum heimsins. 29.9.2022 13:31
Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. 28.9.2022 14:01
Sviðsetur kvikmyndaupplifanir á Íslandi í jökli, sundlaug og helli Sundbíó RIFF í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur er einn að viðburðum kvikmyndahátíðarinnar sem selst alltaf upp. Nanna Gunnarsdóttir hefur undanfarin ár sviðsett viðburðinn og gert að ógleymanlegri reynslu kvikmyndaunnenda. 28.9.2022 13:00
Mætti óvænt og fagnaði nýju línunni Fyrirsætan Cara Delevingne mætti á tískuvikuna í París í gær þar sem línunni Cara Loves Carl var fagnað. Óvissa var með hvort hún myndi mæta á viðburðinn, en hún lét ekki sjá sig í partýinu sem var haldið þegar línan fór í sölu fyrr í mánuðinum. 28.9.2022 12:00