Ekki að afhjúpa ríkisleyndarmál Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. 25.7.2017 20:00
Svikasímtalið kostaði um 200 krónur Fólk getur setið uppi með háan reikning láti það blekkjast af símaóværu líkt og þeirri sem herjaði á landsmenn í gærkvöld og í morgun. Lögregla bendir fólki á að svara ekki óþekktum númerum. 24.7.2017 20:00
Ringulreið á safnstæðum Nokkur ringulreið var við safnstæðin í borginni í dag þar sem bílstjórar eru að venjast nýju banni við akstri hópferðabíla sem tók gildi í gær. Níu rútur biðu í röð við stæði sem ætlað er einu til þremur ökutækjum en minni bílar fluttu töskur farþega að stöðvunum. 16.7.2017 20:00
Toppnum líklega náð Hægst hefur á vexti í nýtingu hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Icelandair hótelum var minna um bókanir með skömmum fyrirvara í júní og meira var um afbókanir hópa en á sama tíma í fyrra. Sterk staða krónunnar er líklega stór orsakavaldur. 16.7.2017 18:08
Fjórföld veiðigjöld hjá skuldsettum útgerðum Veiðigjöld einstakra útgerða gætu fjórfaldast á þessu fiskveiðiári; annars vegar vegna hækkunar á þeim og hins vegar vegna þess að afsláttur í tengslum við skuldir útgerðanna rennur út. Þingmaður vill framlengja aflsáttinn eða að tekið verði upp frítekjumark til að hjálpa smærri útgerðum strax í haust. 15.7.2017 20:00
Slegist um sætin á sumarjazzi Veitingastaðurinn Jómfrúin bregður ekki út af vananum í ár og stendur fyrir tónleikaröð í allt sumar. Á laugardögum safnast allt að þrjú hundruð manns saman til að hlýða á jazzstóna 15.7.2017 20:00
Metþátttaka í Laugavegshlaupinu í dag Tæplega fimm hundruð keppendur af rúmlega þrjátíu þjóðernum voru ræstir út í Laugavegshlaupið frá Landmannalaugum í morgun. Þátttakan hefur aldrei verið meiri en í ár. 15.7.2017 13:38
Börnin í sirkus á sumrin Börnin hafa misjafna hluti fyrir stafni á sumrin þegar skólarnir eru lokaðir. Hundruð barna nýta tímann í að læra sirkuslistir og virðast mörg þeirra hafa hug á að ganga í sirkus í framtíðinni 14.7.2017 20:00
Veiðigjaldið endanleg ákvörðun Hækkun veiðigjalda um sex milljarða á næsta fiskveiðiári ætti ekki að koma neinum á óvart að mati sjávarútvegsráðherra. Hækkunin endurspegli betri afkomu útgerðanna þótt skoða megi hvort rétt sé að miða álagningu við afkomuna fyrir tveimur árum. 14.7.2017 20:00
Skoða ókeypis námsgögn í Kópavogi Sífellt fleiri sveitafélög eru að samþykkja að veita grunnskólabörnum ókeypis námsgögn. Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt þetta og Kópavogsbær ætlar að skoða kostnaðinn. 14.7.2017 20:00