Seldu minna af flugeldum í ár Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. janúar 2018 12:00 Salan var nokkuð mismunandi eftir landshlutum og þá minni sums staðar í dreifbýlinu. Vísir/ernir Sumar björgunarsveitir seldu töluvert minna af flugeldum í ár en í fyrra en heilt yfir gekk salan þó ágætlega. Formaður Landsbjargar telur samkeppnina hafa tekið hlut af flugeldasölunni til sín. Flugeldasalan í ár gekk ágætlega að sögn Smára Sigurðssonar, formanns Landsbjargar, og voru flestar sveitir að selja svipað magn og í fyrra. Salan dróst hins vegar saman hjá sumum sveitum og telur Smári að heildarflugeldasalan í ár gæti því verið minni en í fyrra. Salan var nokkuð mismunandi eftir landshlutum og þá minni sums staðar í dreifbýlinu. „Þetta er svona meira úti í dreifbýlinu sem kemur einn og einn staður sem hefur selt verulega minna. Það er reyndar á ansi mörgum stöðum, hjá mörgum björgunarsveitum sem eru í litlu samfélagi, þar er sáralítil sala.“ Smári segir flugeldasöluna ganga upp og niður milli ára en telur að ýmis ytri skilyrði hefðu átt að veita henni meðbyr á þessu ári. „Nú var veðrið gott. Við fengum að vísu þessa umræðu um mengun sem truflaði svolítið og svo höfum við mjög virka samkeppni víða í flugeldum. Það stækkar ekkert flugeldamarkaðinn að hafa fleiri til að selja.“Mikið var sprengt á Skólavörðuholtinu í nótt.Vísir/EgillGerðist lítið fyrir hádegi Yfir helmingur sölunnar fer yfirleitt fram á gamlársdag en Smári segir söluna hafa farið heldur hægt af stað í gær. Mögulega hafi það haft áhrif að gamlársdagur lenti á sunnudegi. „Eins og í gær var svolítið sérstakt, allavega í mínu hverfi, minni björgunarsveit, þá gerðist ekki neitt fyrr en um hádegi. Þannig að þetta var ansi snarpur sprettur frá hádegi og fram að lokun, sem oftar en ekki dreifist á allan þennan dag. En það var margt óvenjulegt við söluna hjá okkur í ár, bæði seinni partinn á laugardaginn og á sunnudaginn,“ segir Smári Sigurðsson, formaður Landsbjargar. Flugeldar Tengdar fréttir Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36 Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. 1. janúar 2018 08:36 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Sumar björgunarsveitir seldu töluvert minna af flugeldum í ár en í fyrra en heilt yfir gekk salan þó ágætlega. Formaður Landsbjargar telur samkeppnina hafa tekið hlut af flugeldasölunni til sín. Flugeldasalan í ár gekk ágætlega að sögn Smára Sigurðssonar, formanns Landsbjargar, og voru flestar sveitir að selja svipað magn og í fyrra. Salan dróst hins vegar saman hjá sumum sveitum og telur Smári að heildarflugeldasalan í ár gæti því verið minni en í fyrra. Salan var nokkuð mismunandi eftir landshlutum og þá minni sums staðar í dreifbýlinu. „Þetta er svona meira úti í dreifbýlinu sem kemur einn og einn staður sem hefur selt verulega minna. Það er reyndar á ansi mörgum stöðum, hjá mörgum björgunarsveitum sem eru í litlu samfélagi, þar er sáralítil sala.“ Smári segir flugeldasöluna ganga upp og niður milli ára en telur að ýmis ytri skilyrði hefðu átt að veita henni meðbyr á þessu ári. „Nú var veðrið gott. Við fengum að vísu þessa umræðu um mengun sem truflaði svolítið og svo höfum við mjög virka samkeppni víða í flugeldum. Það stækkar ekkert flugeldamarkaðinn að hafa fleiri til að selja.“Mikið var sprengt á Skólavörðuholtinu í nótt.Vísir/EgillGerðist lítið fyrir hádegi Yfir helmingur sölunnar fer yfirleitt fram á gamlársdag en Smári segir söluna hafa farið heldur hægt af stað í gær. Mögulega hafi það haft áhrif að gamlársdagur lenti á sunnudegi. „Eins og í gær var svolítið sérstakt, allavega í mínu hverfi, minni björgunarsveit, þá gerðist ekki neitt fyrr en um hádegi. Þannig að þetta var ansi snarpur sprettur frá hádegi og fram að lokun, sem oftar en ekki dreifist á allan þennan dag. En það var margt óvenjulegt við söluna hjá okkur í ár, bæði seinni partinn á laugardaginn og á sunnudaginn,“ segir Smári Sigurðsson, formaður Landsbjargar.
Flugeldar Tengdar fréttir Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36 Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. 1. janúar 2018 08:36 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36
Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. 1. janúar 2018 08:36