Drepur varg, smíðar og er fyrirliði í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson sker sig talsvert úr á meðal leikmanna í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Hann býr í 200 manna þorpi, er smiður og fyrirliði Vestra, en ver einnig vor- og sumarnóttum í að leita uppi og skjóta meindýr. 19.3.2024 08:00
Dreymir um hitalagnir og höll Vallarmál Vestramanna hafa verið nokkuð í umræðunni í vetur og óvíst er hvort þeir geti spilað á nýjum heimavelli í næsta mánuði, þegar keppni í Bestu deildinni hefst. Þjálfarinn Davíð Smári Lamude fór yfir málin með Baldri Sigurðssyni í nýjasta þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 18.3.2024 14:01
Kveðst skítsama um skoðun Hareide Alon Hazan, landsliðsþjálfari Ísraels, segir það misskilning margra að íslenska landsliðið sé á niðurleið. Það sé ekki rétt. Hann kveðst láta skoðanir Åge Hareide landsliðsþjálfara Íslands, varðandi stríðið á Gasa, sem vind um eyru þjóta. 18.3.2024 13:00
Arnór fer til Gumma Gumm og stefnir á að spila með bróður sínum Danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia, sem leikur undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tilkynnti í dag um komu Eyjamannsins Arnórs Viðarssonar sem kemur til félagsins í sumar. 18.3.2024 10:07
Davíð Smári reiðubúinn að „falla á eigið sverð“ Vestramenn ætla að mæta hugrakkir til leiks á sitt fyrsta tímabil í Bestu deildinni í fótbolta, í næsta mánuði, staðráðnir í að halda sér uppi. 18.3.2024 09:31
Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18.3.2024 08:01
Sjáðu höggin í mögnuðum sigri Scheffler: „Fengi kinnhest frá konunni“ Bandaríkjamanninum Scottie Scheffler tókst með mögnuðum lokahring að tryggja sér sigur á Players meistaramótinu í golfi í gær, og þar með skrá nafn sitt rækilega í sögubækurnar. 18.3.2024 07:33
Fimm dagar í EM-umspil: Raðað inn mörkum gegn Ísrael en aldrei unnið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þekkir Ísraelsmenn, mótherja Íslands í undanúrslitum EM-umspilsins, afar vel. 16.3.2024 11:01
Dagur gat strax sungið þjóðsönginn og kallaður Sigurdssonić Króatar eru ánægðir með Dag Sigurðsson eftir fyrsta leik króatíska handboltalandsliðsins undir hans stjórn, þegar liðið vann afar mikilvægan sex marka sigur gegn Austurríki í ólympíuumspilinu. 15.3.2024 23:01
Svona var blaðamannafundur Hareide Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. 15.3.2024 15:30