Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hákon þarf að eiga við Aston Villa

Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille drógust í dag gegn enska liðinu Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta.

Liverpool fer til Ítalíu

Dregið var í átta liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildar UEFA í fótbolta í dag. Á meðal liða í keppninni er Liverpool sem mætir Atalanta frá Ítalíu í undanúrslitunum.

Man. City mætir Real og Arsenal mætir Bayern

Dregið var í átta liða úrslit og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í hádeginu í dag. Ríkjandi Evrópumeistarar Manchester City mæta sigursælasta liði keppninnar, Real Madrid.

De Bruyne ekki í belgíska hópnum

Kevin De Bruyne, miðjumaður meistaraliðs Manchester City, verður ekki með belgíska landsliðinu í komandi leikjum í þessum mánuði.

Sjá meira