Stillti upp fartölvu til að mótmæla Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 22:46 Jose Mourinho gat leyft sér að brosa eftir leikinn í dag, sem Fenerbahce vann. Getty/Orhan Cicek Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Eftir litríkan feril og fjölda titla í Portúgal, Englandi, Spáni og Ítalíu er Mourinho nú stjóri Fenerbahce sem fagnaði 2-0 útisigri gegn Antalyaspor í dag. Mourinho fékk gult spjald í leiknum þegar hann mótmælti rangstöðudómi á Bosníumanninn Edin Dzeko, sem virtist hafa skorað mark. Mourinho tók fartölvu með mynd sem átti að sanna að Dzeko hefði verið réttstæður, og setti tölvuna fyrir framan eina af sjónvarpsvélunum á leiknum. Mourinho protests refereeing decision by taking a laptop with a still of the perceived injustice and placing it in front of a camera while the game continues https://t.co/Vonv5XR8GL— James Horncastle OMRI (@JamesHorncastle) September 29, 2024 Þetta þótti dómaranum ekkert sniðugt og hann gaf Mourinho gula spjaldið. Það kom þó ekki að sök og mark frá Dusan Tadic, eftir sendingu frá Fred, auk sjálfsmarks heimamanna dugðu Fenerbahce til sigurs. Liðið er því í 2. sæti deildarinnar. Mourinho hefur á skömmum tíma komist í fréttirnar fyrir fleiri misgjörðir í Tyrklandi, því hann var einnig sektaður fyrir að sleppa blaðamannafundi nýverið. Næsti leikur Fenerbahce er við Twente í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Tyrkneski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira
Eftir litríkan feril og fjölda titla í Portúgal, Englandi, Spáni og Ítalíu er Mourinho nú stjóri Fenerbahce sem fagnaði 2-0 útisigri gegn Antalyaspor í dag. Mourinho fékk gult spjald í leiknum þegar hann mótmælti rangstöðudómi á Bosníumanninn Edin Dzeko, sem virtist hafa skorað mark. Mourinho tók fartölvu með mynd sem átti að sanna að Dzeko hefði verið réttstæður, og setti tölvuna fyrir framan eina af sjónvarpsvélunum á leiknum. Mourinho protests refereeing decision by taking a laptop with a still of the perceived injustice and placing it in front of a camera while the game continues https://t.co/Vonv5XR8GL— James Horncastle OMRI (@JamesHorncastle) September 29, 2024 Þetta þótti dómaranum ekkert sniðugt og hann gaf Mourinho gula spjaldið. Það kom þó ekki að sök og mark frá Dusan Tadic, eftir sendingu frá Fred, auk sjálfsmarks heimamanna dugðu Fenerbahce til sigurs. Liðið er því í 2. sæti deildarinnar. Mourinho hefur á skömmum tíma komist í fréttirnar fyrir fleiri misgjörðir í Tyrklandi, því hann var einnig sektaður fyrir að sleppa blaðamannafundi nýverið. Næsti leikur Fenerbahce er við Twente í Evrópudeildinni á fimmtudaginn.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira