Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2024 13:03 Damir Muminovic fagnar með stuðningsmönnum sem voru alveg við endalínuna, á bakvið hlið sem sett höfðu verið upp sérstaklega vegna leiksins. VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var að sjálfsögðu á svæðinu og hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem hann tók þegar lokaflautið gall í gær. Breiðablik endaði þremur stigum fyrir ofan Víking og getur nú státað sig af því að vera Íslandsmeistari bæði karla og kvenna 2024. Stuðninsgmenn Breiðabliks þustu inn á völlinn eftir að titillinn var í höfn.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa getað fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum í haust, því kvennaliðið varð einnig meistari.vísir/Vilhelm Oliver Sigurjónsson með gjallarhornið í fögnuðinum eftir leik.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa stutt vel við bakið á sínum mönnum og uppskorið eftir því.VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd á heimavelli hamingjunnar í gærkvöld, hjá Blikum.VÍSIR/VILHELM Stuðningsmenn og leikmenn Blika fögnuðu ákaft saman.VÍSIR/VILHELM Íslandsmeistarar 2024, Breiðablik.VÍSIR/VILHELM Sigur Breiðabliks var afar sannfærandi í gærkvöld og titillinn verðskuldaður.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðlinn Höskuldur Gunnlaugsson með skjöldinn á lofti.VÍSIR/VILHELM Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01 Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20 „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var að sjálfsögðu á svæðinu og hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem hann tók þegar lokaflautið gall í gær. Breiðablik endaði þremur stigum fyrir ofan Víking og getur nú státað sig af því að vera Íslandsmeistari bæði karla og kvenna 2024. Stuðninsgmenn Breiðabliks þustu inn á völlinn eftir að titillinn var í höfn.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa getað fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum í haust, því kvennaliðið varð einnig meistari.vísir/Vilhelm Oliver Sigurjónsson með gjallarhornið í fögnuðinum eftir leik.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa stutt vel við bakið á sínum mönnum og uppskorið eftir því.VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd á heimavelli hamingjunnar í gærkvöld, hjá Blikum.VÍSIR/VILHELM Stuðningsmenn og leikmenn Blika fögnuðu ákaft saman.VÍSIR/VILHELM Íslandsmeistarar 2024, Breiðablik.VÍSIR/VILHELM Sigur Breiðabliks var afar sannfærandi í gærkvöld og titillinn verðskuldaður.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðlinn Höskuldur Gunnlaugsson með skjöldinn á lofti.VÍSIR/VILHELM
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01 Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20 „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31
Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01
Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22
Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16
„Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42
„Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20
„Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40
Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55