Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26.10.2022 19:15
Inter áfram í sextán liða úrslit | Porto pakkaði Brugge saman Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í fótbolta er nú lokið. Porto vann 4-0 útisigur á Club Brugge en síðarnefnda liðið hafði ekki enn tapað leik í keppninni, það er þangað til í kvöld. Þá er Inter Milan komið áfram í 16-liða úrslit eftir 4-0 sigur á Viktoria Plzeň. 26.10.2022 18:45
Aldrei fleiri táningar verið í einu og sama byrjunarliðinu í Meistaradeildinni Ferð Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar til Andalúsíu var ekki til fjár en liðið tapaði 3-0 fyrir Sevilla og situr sem fastast á botni G-riðils Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Danmörku skráðu sig hins vegar á spjöld sögunnar þar sem alls voru sex táningar í byrjunarliðinu, þar af tveir frá Íslandi. 26.10.2022 18:01
Spænski stuðningsmaðurinn sem hvarf talinn vera í fangelsi í Íran Santiago Sánchez, spænski stuðningsmaðurinn, sem ætlaði að ganga frá Spáni til Katar þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram eftir rúmlega mánuð er talinn vera í fangelsi í Íran. 26.10.2022 13:32
Man City fylgir fordæmi WBA og skiptir út hvítum stuttbuxum Enska fótboltaliðið Manchester City hefur ákveðið að frá og með næstu leiktíð mun kvennalið félagsins ekki leika í hvítum stuttbuxum. 26.10.2022 13:00
Klay rekinn úr húsi í fyrsta skipti þegar meistararnir brenndu sig á Sólunum Hinn 32 ára gamli Klay Thompson var í nótt rekinn af velli þegar meistarar Golden State Warriors máttu þola stórt tap gegn Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Fyrir leikinn hafði hann aldrei verið rekinn af velli. 26.10.2022 11:31
Klopp segir meiðsli hafa spilað sinn þátt í slakri byrjun Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir meiðsli og óheppni hafa spilað sinn þátt í óstöðugri byrjun liðsins á tímabilinu. Liverpool mætir Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld og dugir jafntefli til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. 26.10.2022 11:00
Stjörnurnar skera á tengslin við Ye Íþróttamennirnir Aaron Donald, leikmaður Los Angeles Rams í NFL deildinni, og Jaylen Brown, leikmaður Boston Celtics í NBA deildinni, hafa báðir slitið samstarfi sínu við Donda, markaðsstofu Ye - áður þekktur sem Kanye West, vegna ummæla sem tónlistarmaðurinn lét falla nýverið. 26.10.2022 09:31
Nei eða Já: „Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka“ NBA deildin í körfubolta fer af stað með tveimur stórleikjum í kvöld og strákarnir í Lögmál leiksins er því farið af stað á nýjan leik. Fyrsti þáttur tímabilsins var í gærkvöld og var hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ að sjálfsögðu á sínum stað. 18.10.2022 07:01
Dagskráin í dag: NBA deildin fer af stað, Lokasóknin og Queens Það er heldur róleg dagskrá framan af degi er varðar beinar útsendingar en nátthrafnar og körfuboltafíklar geta tekið gleði sína á ný þar sem NBA deildin í körfubolta hefst í kvöld. 18.10.2022 06:01