Ekkert fær Keflavík stöðvað og Fjölnir vann dramatískan sigur Keflavík rúllaði yfir Breiðablik í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-47 Ekkert virðist fá Keflavík stöðvað sem hefur unnið fyrstu níu leiki sína í deildinni. Í Grafarvogi vann Fjölnir nauman sigur á ÍR. 9.11.2022 21:16
Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30
Svartfjallaland áfram með fullt hús stiga Svartfjallaland flaug inn í milliriðil á EM kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Póllandi, 26-23. Svartfellingar hafa unnið alla þrjá leiki sína og eru til alls líklegar. 9.11.2022 19:15
Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31
Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00
Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16
Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8.11.2022 07:30
„Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8.11.2022 07:01
Dagskráin Í dag: Serie A, Lokasóknin og Ljósleiðaradeildin Það er þægilegur þriðjudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru þrír leikir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á dagskrá ásamt Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike:Global Offensive og Lokasóknin þar sem farið er yfir síðustu umferð NFL deildarinnar. 8.11.2022 06:00
Lögmál leiksins: „Ég er mikill aðdáandi sápuópera þar sem allt gengur á afturfótunum“ Nei eða Já var á sínum stað í þætti vikunnar af Lögmál leiksins. Þar var venju samkvæmt farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta liðna viku. Farið var yfir stöðu mála í Stóra eplinu, klæðnað leikmanna og þjálfara deildarinnar, Nick Nurse og hvort meistarar Golden State ættu að fara hafa áhyggjur. 7.11.2022 23:31