Lögmál leiksins: „Ég er mikill aðdáandi sápuópera þar sem allt gengur á afturfótunum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2022 23:31 Sápuóperan í kringum þessa tvo heldur áfram. Al Bello/Getty Images Nei eða Já var á sínum stað í þætti vikunnar af Lögmál leiksins. Þar var venju samkvæmt farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta liðna viku. Farið var yfir stöðu mála í Stóra eplinu, klæðnað leikmanna og þjálfara deildarinnar, Nick Nurse og hvort meistarar Golden State ættu að fara hafa áhyggjur. „Ég er mikill aðdáandi sápuópera þar sem allt gengur á afturfótunum. Ég hef gaman að fylgjast með lestarslysum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson aðspurður hvort New York Knicks væri orðið mest spennandi félagið í New York. „Knicks eru bara svo rosalega óspennandi,“ bætti Tómas Steindórsson við og hélt áfram: „Ef þeir væru bara örlítið, ef það væri eitthvað spennandi við liðið, þá væri þetta já. En mér finnst þetta rosa, það er ekkert í gangi. Mér finnst þetta flatt og leiðinlegt.“ „Engar fréttir eru góðar fréttir,“ sögðu Kjartan Atli og Hörður í kór um stöðu mála hjá Knicks. Ætti NBA að taka aftur upp reglur varðandi klæðaburð sem David Stern setti á sínum tíma? „Það má taka ákveðna leikmenn fyrir. Ég sá klæðaburðinn á Bol Bol á bekknum um daginn, það var agalegt. Svona 90 prósent af þeim virðast standa sig nokkuð vel en ég vil fá þjálfara aftur í jakkaföt,“ sagði Tómas Steindórsson áður heit umræða myndaðist varðandi hvort þjálfarar ættu að vera í jakkafötum eða kósígalla. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Nick Nurse er besti þjálfari í NBA? Svar Harðar var mjög stutt og laggott en umræðan í kjölfarið var töluvert lengri. Allir voru sammála Herði þó Tómas hafi viðurkennt að hann hefði einfaldlega ekki jafn mikla skoðun á þessu og aðrir í setti. Jæja, nú er kominn tími til fyrir Golden State Warriors að hafa áhyggjur? „Höfum áhyggjur eftir áramót,“ svaraði Tómas um hæl og virtist ekki hafa miklar áhyggjur af Stephen Curry og félögum. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
„Ég er mikill aðdáandi sápuópera þar sem allt gengur á afturfótunum. Ég hef gaman að fylgjast með lestarslysum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson aðspurður hvort New York Knicks væri orðið mest spennandi félagið í New York. „Knicks eru bara svo rosalega óspennandi,“ bætti Tómas Steindórsson við og hélt áfram: „Ef þeir væru bara örlítið, ef það væri eitthvað spennandi við liðið, þá væri þetta já. En mér finnst þetta rosa, það er ekkert í gangi. Mér finnst þetta flatt og leiðinlegt.“ „Engar fréttir eru góðar fréttir,“ sögðu Kjartan Atli og Hörður í kór um stöðu mála hjá Knicks. Ætti NBA að taka aftur upp reglur varðandi klæðaburð sem David Stern setti á sínum tíma? „Það má taka ákveðna leikmenn fyrir. Ég sá klæðaburðinn á Bol Bol á bekknum um daginn, það var agalegt. Svona 90 prósent af þeim virðast standa sig nokkuð vel en ég vil fá þjálfara aftur í jakkaföt,“ sagði Tómas Steindórsson áður heit umræða myndaðist varðandi hvort þjálfarar ættu að vera í jakkafötum eða kósígalla. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Nick Nurse er besti þjálfari í NBA? Svar Harðar var mjög stutt og laggott en umræðan í kjölfarið var töluvert lengri. Allir voru sammála Herði þó Tómas hafi viðurkennt að hann hefði einfaldlega ekki jafn mikla skoðun á þessu og aðrir í setti. Jæja, nú er kominn tími til fyrir Golden State Warriors að hafa áhyggjur? „Höfum áhyggjur eftir áramót,“ svaraði Tómas um hæl og virtist ekki hafa miklar áhyggjur af Stephen Curry og félögum. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti