Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2022 18:31 Hlín átti mjög gott tímabil. Piteå Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Twitter-síðan Damallsvenskan Nyheter fjallar eingöngu um úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð og birti síðan topp 50 lista nú nýverið eftir að tímabilinu lauk. Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, er eini Íslendingurinn sem kemst á listann. Þessi kraftmikli vængmaður er í 40. sæti. Hún byrjaði alla 26 leiki liðsins á liðnu tímabili, skoraði tíu mörk og gaf eina stoðsendingu. 40. Hlin Eiriksdottir ,Piteå IFIsländskan har gjort succé i år och varit en stark faktor i Piteås fin fina säsong. Tryggheten själv från straffpunkten och besitter ett pannben som ytterst få 00talister har. Under stor utveckling och lär vara ännu bättre nästa säsong. pic.twitter.com/TbkkRCwyhy— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 6, 2022 „Íslendingurinn hefur átt gott tímabil og var stór þáttur í góðu gengi Piteå á tímabilinu. Hún er einkar örugg á vítapunktinum og býr yfir skallafærni sem fáir aðrir leikmenn á hennar aldri hafa. Ætti að vera enn betri á næsta ári,“ segir í umsögn Hlínar. Athygli vekur að Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Svíþjóðarmeistara Rosengård, komst ekki á listann. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Twitter-síðan Damallsvenskan Nyheter fjallar eingöngu um úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð og birti síðan topp 50 lista nú nýverið eftir að tímabilinu lauk. Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, er eini Íslendingurinn sem kemst á listann. Þessi kraftmikli vængmaður er í 40. sæti. Hún byrjaði alla 26 leiki liðsins á liðnu tímabili, skoraði tíu mörk og gaf eina stoðsendingu. 40. Hlin Eiriksdottir ,Piteå IFIsländskan har gjort succé i år och varit en stark faktor i Piteås fin fina säsong. Tryggheten själv från straffpunkten och besitter ett pannben som ytterst få 00talister har. Under stor utveckling och lär vara ännu bättre nästa säsong. pic.twitter.com/TbkkRCwyhy— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 6, 2022 „Íslendingurinn hefur átt gott tímabil og var stór þáttur í góðu gengi Piteå á tímabilinu. Hún er einkar örugg á vítapunktinum og býr yfir skallafærni sem fáir aðrir leikmenn á hennar aldri hafa. Ætti að vera enn betri á næsta ári,“ segir í umsögn Hlínar. Athygli vekur að Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Svíþjóðarmeistara Rosengård, komst ekki á listann.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira