Man Utd leitar lögfræðiaðstoðar áður en það tjáir sig um Ronaldo Manchester United mun ekki tjá sig opinberlega um viðtalið sem Cristiano Ronaldo fór í fyrr en félagið hefur ráðfært sig við lögfræðinga. Þetta kemur fram á Sky Sports. 14.11.2022 20:31
„Erfitt að kveðja en þetta er nýr kafli og ég er til í slaginn“ „Ég er mjög ánægð og spennt fyrir þessu verkefni. Búið að hafa sinn aðdraganda en ég er mjög spennt og hlakka til,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, nýjasti leikmaður Breiðabliks, viðtali við Stöð 2 og Vísi. 14.11.2022 20:01
Lið í ensku G-deildinn vill fá Håland á láni fram að jólum Ashton United, lið í ensku G-deildinni í fótbolta, hefur sent Manchester City fyrirspurn þess efnis að fá norska framherjann Erling Braut Håland á láni á meðan pása er í ensku úrvalsdeildinni vegna HM sem fram fer í Katar. 14.11.2022 19:15
Noregur enn með fullt hús stiga og komið í undanúrslit Noregur vann Slóveníu í fyrri leik dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Lokatölur 26-23 og er lið Þóris Hergeirssonar enn með fullt hús stiga í milliriðli. 14.11.2022 18:35
„Ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna“ Gengi Golden State Warriors, ríkjandi meistara NBA deildarinnar, er til umræðu í nýjasta þætti Lögmál leiksins. Síðan Draymond Green gerði sér lítið fyrir og sló Jordan Poole kaldan í byrjun októbermánaðar hefur allt gengið á afturfótunum hjá Stríðsmönnunum. 14.11.2022 17:45
Darri fær nagla í ristina á föstudag Darri Aronsson, leikmaður Ivry í Frakklandi, fer í aðgerð á föstudaginn kemur þar sem settir verða naglar í rist leikmannsins vegna ristarbrots sem hann varð fyrir í júlí á þessu ári. Þó Darri hafi verið í spelku síðan þá sem og endurhæfingu þá er hann enn á sama stað í dag og skömmu eftir brot. 13.11.2022 23:15
Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. 13.11.2022 16:46
PSG vann stórsigur fyrir HM fríið Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni. 13.11.2022 16:00
Aron Sig skoraði | FC Kaupmannahöfn á fleygiferð Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fyrir jólafrí fer fram um helgina. Aron Sigurðarson skoraði í 3-3 jafntefli AC Horsens og OB á meðan Mikael Neville Anderson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliðum AGF og FC Kaupmannahafnar. 13.11.2022 15:31
Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar. 13.11.2022 14:56