Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna“

Gengi Golden State Warriors, ríkjandi meistara NBA deildarinnar, er til umræðu í nýjasta þætti Lögmál leiksins. Síðan Draymond Green gerði sér lítið fyrir og sló Jordan Poole kaldan í byrjun októbermánaðar hefur allt gengið á afturfótunum hjá Stríðsmönnunum.

Darri fær nagla í ristina á föstu­dag

Darri Aronsson, leikmaður Ivry í Frakklandi, fer í aðgerð á föstudaginn kemur þar sem settir verða naglar í rist leikmannsins vegna ristarbrots sem hann varð fyrir í júlí á þessu ári. Þó Darri hafi verið í spelku síðan þá sem og endurhæfingu þá er hann enn á sama stað í dag og skömmu eftir brot.

PSG vann stór­sigur fyrir HM fríið

Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni.

Aron Sig skoraði | FC Kaup­manna­höfn á fleygi­ferð

Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fyrir jólafrí fer fram um helgina. Aron Sigurðarson skoraði í 3-3 jafntefli AC Horsens og OB á meðan Mikael Neville Anderson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliðum AGF og FC Kaupmannahafnar.

Katrín Ás­björns­dóttir í Breiða­blik

Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar.

Sjá meira