Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 16:46 Joan Laporta er forseti spænska stórveldisins Barcelona. Albert Llop/Getty Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. Laporta er ekki af baki dottinn þó hugmyndin um „Ofurdeild Evrópu“ hafi verið skotin niður þegar hún stakk síðast upp kollinum. Forsetinn heldur áfram að tala um hvað Barcelona sem félag gæti grætt gríðarlega mikla fjármuni verði deildin að veruleika. Hann talar um að einn milljarða evra við stofnun deildarinnar og 300 milljónir evra árlega eftir það gangi hún vel. „Félögin munu stýra ferðinni. Sem stendur er verkefnið í lausu lofti. Í mars fáum við svar frá dómstólum í Lúxemborg og þar sem við höfum þegar hafið viðræður við UEFA gæti deildin orðið að veruleika innan nokkurra ára,“ sagði Laporta meðal annars í viðtalinu. Joan Laporta believes Barcelona are set to receive an initial bonus of 1 billion if the breakaway European Super League goes ahead pic.twitter.com/RAgV9DDlsx— ESPN FC (@ESPNFC) November 13, 2022 Sem stendur eru aðeins Barcelona, Real Madríd og Juventus hlynnt Ofurdeild Evrópu. Önnur lið hafa bakkað út eftir mikil mótmæli. Barcelona trónir á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en verður í Evrópudeildinni eftir áramót eftir að hafa mistekist að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Spænski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00 Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01 Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði Sjá meira
Laporta er ekki af baki dottinn þó hugmyndin um „Ofurdeild Evrópu“ hafi verið skotin niður þegar hún stakk síðast upp kollinum. Forsetinn heldur áfram að tala um hvað Barcelona sem félag gæti grætt gríðarlega mikla fjármuni verði deildin að veruleika. Hann talar um að einn milljarða evra við stofnun deildarinnar og 300 milljónir evra árlega eftir það gangi hún vel. „Félögin munu stýra ferðinni. Sem stendur er verkefnið í lausu lofti. Í mars fáum við svar frá dómstólum í Lúxemborg og þar sem við höfum þegar hafið viðræður við UEFA gæti deildin orðið að veruleika innan nokkurra ára,“ sagði Laporta meðal annars í viðtalinu. Joan Laporta believes Barcelona are set to receive an initial bonus of 1 billion if the breakaway European Super League goes ahead pic.twitter.com/RAgV9DDlsx— ESPN FC (@ESPNFC) November 13, 2022 Sem stendur eru aðeins Barcelona, Real Madríd og Juventus hlynnt Ofurdeild Evrópu. Önnur lið hafa bakkað út eftir mikil mótmæli. Barcelona trónir á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en verður í Evrópudeildinni eftir áramót eftir að hafa mistekist að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Spænski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00 Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01 Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði Sjá meira
Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00
Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01
Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01