Fyrirliðinn Jóhann Berg: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. 16.11.2023 21:50
Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16.11.2023 21:40
Afturelding naumlega áfram Afturelding er komið áfram í 3. umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á HK í kvöld, 31-29. 16.11.2023 21:21
Viggó reyndist sínu gamla félagi erfiður ljár í þúfu Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Stuttgart með sex marka mun í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 36-30. Viggó lék áður með Stuttgart og er án efa sárt saknað. 16.11.2023 21:00
Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. 16.11.2023 20:31
Fyrsta tapið kom í Wales Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar. 16.11.2023 20:00
BLAST-undankeppnin í beinni: Átta liða úrslit klárast í kvöld Undankeppni BLAST heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í kvöld en FH-ingar mæta Young Prodigies kl. 20:00 og Ármann mæta Þór kl. 20:30. Báðar eru viðureignirnar BO3 þar sem lið þurfa tvo leikjasigra til að sigra viðureignina. 16.11.2023 19:16
Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. 16.11.2023 19:10
Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. 16.11.2023 17:44
Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. 14.11.2023 07:01