Dagskráin: Enska bikarkeppnin, Körfuboltakvöld Extra, Lokasóknin og NHL Það er að venju fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 14.11.2023 06:00
Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. 13.11.2023 23:30
Kristianstad búið að fylla skarð Elísabetar Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í. 13.11.2023 23:01
Man Utd án dönsku landsliðsmannanna næstu vikurnar Þeir Christian Eriksen og Rasmus Højlund verða að öllum líkindum ekki með Manchester United í næstu leikjum félagsins. 13.11.2023 22:15
„Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. 13.11.2023 21:25
„Höfum unnið hörðum höndum að þessu lengi og það þarf að fagna því“ „Mjög góð, mikill léttir að við náðum að sigla þessu heim. Blendnar tilfinningar, búnir að vera erfiðir dagar,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, Noregsmeistari í knattspyrnu, og Grindvíkingur í húð og hár í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 13.11.2023 20:46
Vallarstjórinn vill blöndu af gervi- og alvöru grasi Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar segist vel geta haldið vellinum leikfærum tíu mánuði á ári, en til þess þurfi hann réttan aðbúnað. 13.11.2023 20:00
Stjarnan riftir og Haraldur án félags Markvörðurinn Haraldur Björnsson er samningslaus eftir að samningi hans við Stjörnuna var rift. 13.11.2023 19:15
Jakobína í Breiðablik Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning. 13.11.2023 18:31
Gísli Laxdal skrifar undir þriggja ára samning á Hlíðarenda Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við vængmanninn Gísla Laxdal Unnarsson til þriggja ára. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. 13.11.2023 17:45