BLAST-undankeppnin í beinni: Átta liða úrslit klárast í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 19:16 Tvær viðureignir eru framundan í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Undankeppni BLAST heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í kvöld en FH-ingar mæta Young Prodigies kl. 20:00 og Ármann mæta Þór kl. 20:30. Báðar eru viðureignirnar BO3 þar sem lið þurfa tvo leikjasigra til að sigra viðureignina. Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn
Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn