Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 21:40 Craig Pawson stal fyrirsögnunum framan af leik. Christian Hofer/Getty Images Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. Þjóðsöngur Íslands var sunginn af Mörtu Kristínu Friðriksdóttur, sópransöngkonu búsettri í Vín. Stal hún senunni áður en flautað var til leiks. Negla þessi þjóðsöngur. Koma svo.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 16, 2023 Flutningurinn á þjóðsöng Íslands algjörlega til fyrirmyndar. Ég hólkaðist allur upp og langaði að keppa fyrir land mitt, gæsahúð heima í stofu — Sindri Jensson (@sindrijensson) November 16, 2023 Alvöru þjóðsöngsperformans þarna. Takk!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 16, 2023 Ókey, djöfull negldu Slóvakarnir þetta með því að ráða þessa íslensku söngkonu. Stórt prik fyrir það!— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 16, 2023 Gerði frekar epic hlut í dag. Takk fyrir mig pic.twitter.com/jbq8zyCNJg— Marta Kristín (@MartaKristin) November 16, 2023 Ísland komst yfir snemma leiks með frábæru skallamarki Orra Steins Óskarsson en hann jarðaði þá Denis Vavro, samherja sinn hjá FC Kaupmannahöfn, eftir háa fyrirgjöf Guðlaugs Victors Pálssonar. Flaut etta af!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 16, 2023 Hefði það drepið Orra Óskars að tileinka þetta mark Jónasi Hallgrímssyni #daguríslenskrartungu— Freyr S.N. (@fs3786) November 16, 2023 Extremely talented Orri Óskarsson (18) starting & scoring for Iceland senior team is wonderful man!Nothing better than seeing youth thriving pic.twitter.com/BpSKFPn7SP— António Mango (@AntonioMango4) November 16, 2023 Orri #fcklive pic.twitter.com/sU7gHwT3IO— Kasper Kvart i Bold (@Kvartiboldmedie) November 16, 2023 Orri skorar og fagnar markinu sínu í kvöld. #fotboltinet pic.twitter.com/a6Q5gUn0sR— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 16, 2023 Slóvakía jafnaði skömmu síðar með marki eftir hornspyrnu og komust svo yfir eftir heldur ódýra vítaspyrnu sem íslenska þjóðin virðist ekki sátt með. Pawson https://t.co/GjdAKxijiq pic.twitter.com/rkpt1gaOmb— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) November 16, 2023 Þetta víti verður að vera síðasti naglinn í líkkistu VAR. Guð minn góður #fotbolti— Hörður (@horduragustsson) November 16, 2023 Slóvakar halda upp á dag íslenskrar tungu. @fotbolti.net pic.twitter.com/zsTY6j5Iwo— AsgeirHIngolfs (@AsgeirHIngolfs) November 16, 2023 Helvítis föstu leikatriðin pic.twitter.com/UfPaB3SJNI— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 16, 2023 LOOOOL!!! Enskir dómarar jafn vonlausir í landsleikjum og í PL.— Rikki G (@RikkiGje) November 16, 2023 Hnefasamlokur í frystinum fyrir þetta dómarateymi allt saman. Tilbúnar strax til notkunar þegar færi gefst. Andskotinn.— Árni Jóhannsson (@arnijo) November 16, 2023 Strax í upphafi síðari hálfleiks bættu heimamenn við þriðja marki leiksins. Ekki löngu síðar kom fjórða markið og við það var allt loft út Twitter. Átakanlegt og ömurlegt!— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) November 16, 2023 Åge Þór Viðarsson? pic.twitter.com/Jrf0d79iKh— Hörður (@horduragustsson) November 16, 2023 Reyndar ekki þessum að kenna þessi leikur. Guð minn góður! pic.twitter.com/RFO6s1i6ZW— Rikki G (@RikkiGje) November 16, 2023 Weak mentality er ekki orð sem átti von á því að tengja við íslenska landsliðið en það er því miður saga þessa árs. Fín spilamennska oft á tíðum en uppgjöf og barnaleg mistök trekk í trekk.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 16, 2023 Að það sé búið að færa umferð í Subway deildinni fyrir þetta.— Halldór Örn (@halldororn11) November 16, 2023 Andri Lucas Guðjohnsen minnkaði muninn í 4-2 en þá voru flest öll búin að loka tölvunni eða slökkva á símanum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Fyrirliðinn Jóhann Berg: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. 16. nóvember 2023 21:50 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. 16. nóvember 2023 21:56 „Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01 Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17 Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Þjóðsöngur Íslands var sunginn af Mörtu Kristínu Friðriksdóttur, sópransöngkonu búsettri í Vín. Stal hún senunni áður en flautað var til leiks. Negla þessi þjóðsöngur. Koma svo.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 16, 2023 Flutningurinn á þjóðsöng Íslands algjörlega til fyrirmyndar. Ég hólkaðist allur upp og langaði að keppa fyrir land mitt, gæsahúð heima í stofu — Sindri Jensson (@sindrijensson) November 16, 2023 Alvöru þjóðsöngsperformans þarna. Takk!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 16, 2023 Ókey, djöfull negldu Slóvakarnir þetta með því að ráða þessa íslensku söngkonu. Stórt prik fyrir það!— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 16, 2023 Gerði frekar epic hlut í dag. Takk fyrir mig pic.twitter.com/jbq8zyCNJg— Marta Kristín (@MartaKristin) November 16, 2023 Ísland komst yfir snemma leiks með frábæru skallamarki Orra Steins Óskarsson en hann jarðaði þá Denis Vavro, samherja sinn hjá FC Kaupmannahöfn, eftir háa fyrirgjöf Guðlaugs Victors Pálssonar. Flaut etta af!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 16, 2023 Hefði það drepið Orra Óskars að tileinka þetta mark Jónasi Hallgrímssyni #daguríslenskrartungu— Freyr S.N. (@fs3786) November 16, 2023 Extremely talented Orri Óskarsson (18) starting & scoring for Iceland senior team is wonderful man!Nothing better than seeing youth thriving pic.twitter.com/BpSKFPn7SP— António Mango (@AntonioMango4) November 16, 2023 Orri #fcklive pic.twitter.com/sU7gHwT3IO— Kasper Kvart i Bold (@Kvartiboldmedie) November 16, 2023 Orri skorar og fagnar markinu sínu í kvöld. #fotboltinet pic.twitter.com/a6Q5gUn0sR— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 16, 2023 Slóvakía jafnaði skömmu síðar með marki eftir hornspyrnu og komust svo yfir eftir heldur ódýra vítaspyrnu sem íslenska þjóðin virðist ekki sátt með. Pawson https://t.co/GjdAKxijiq pic.twitter.com/rkpt1gaOmb— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) November 16, 2023 Þetta víti verður að vera síðasti naglinn í líkkistu VAR. Guð minn góður #fotbolti— Hörður (@horduragustsson) November 16, 2023 Slóvakar halda upp á dag íslenskrar tungu. @fotbolti.net pic.twitter.com/zsTY6j5Iwo— AsgeirHIngolfs (@AsgeirHIngolfs) November 16, 2023 Helvítis föstu leikatriðin pic.twitter.com/UfPaB3SJNI— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 16, 2023 LOOOOL!!! Enskir dómarar jafn vonlausir í landsleikjum og í PL.— Rikki G (@RikkiGje) November 16, 2023 Hnefasamlokur í frystinum fyrir þetta dómarateymi allt saman. Tilbúnar strax til notkunar þegar færi gefst. Andskotinn.— Árni Jóhannsson (@arnijo) November 16, 2023 Strax í upphafi síðari hálfleiks bættu heimamenn við þriðja marki leiksins. Ekki löngu síðar kom fjórða markið og við það var allt loft út Twitter. Átakanlegt og ömurlegt!— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) November 16, 2023 Åge Þór Viðarsson? pic.twitter.com/Jrf0d79iKh— Hörður (@horduragustsson) November 16, 2023 Reyndar ekki þessum að kenna þessi leikur. Guð minn góður! pic.twitter.com/RFO6s1i6ZW— Rikki G (@RikkiGje) November 16, 2023 Weak mentality er ekki orð sem átti von á því að tengja við íslenska landsliðið en það er því miður saga þessa árs. Fín spilamennska oft á tíðum en uppgjöf og barnaleg mistök trekk í trekk.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 16, 2023 Að það sé búið að færa umferð í Subway deildinni fyrir þetta.— Halldór Örn (@halldororn11) November 16, 2023 Andri Lucas Guðjohnsen minnkaði muninn í 4-2 en þá voru flest öll búin að loka tölvunni eða slökkva á símanum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Fyrirliðinn Jóhann Berg: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. 16. nóvember 2023 21:50 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. 16. nóvember 2023 21:56 „Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01 Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17 Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20
Fyrirliðinn Jóhann Berg: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. 16. nóvember 2023 21:50
Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. 16. nóvember 2023 21:56
„Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01
Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17
Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37