„Betri en hann var nokkurn tímann með Njarðvík“ „Það er þessi reynslubolti í Hauki Helga Pálssyni sem er svolítið að ganga frá þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, eftir að Álftanes lagði Hauka í Ólafssal. 2.4.2024 20:00
„Vill frekar eyða tíma með krökkunum mínum“ Rajon Rondo hefur endanlega staðfest að körfuboltaskórnir eru komnir upp í hillu. Hann varð tvisvar NBA-meistari en segist nú frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum. 2.4.2024 19:16
Í beinni: Burnley - Wolves | Burnley er í vandræðum og þarf stig Vísir er með beina textalýsingu frá leik Burnley og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er í næstneðsta sæti deildarinnar á meðan Wolves situr í tíunda sæti. 2.4.2024 18:16
Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2.4.2024 17:30
Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. 30.3.2024 07:00
Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. 29.3.2024 23:31
UEFA íhugar að halda sig við 26 leikmenn á EM Það gæti farið svo að lið á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar verði með alls 26 leikmenn í leikmannahópi sínum líkt og á EM 2020 og í Katar 2022. 29.3.2024 23:00
Orri Steinn meðal verðmætustu leikmanna Danmerkur Orri Steinn Óskarsson, framherji Íslands og FC Kaupmannahafnar, er með verðmætustu leikmanna efstu deildar Danmerkur að mati tölfræðisíðunnar CIES Football Observatory. 29.3.2024 17:01
Skarphéðinn Ívar til liðs við Hauka Skarphéðinn Ívar Einarsson er genginn í raðir Hauka frá KA. Hann skrifar undir þriggja ár samning á Ásvöllum. 29.3.2024 15:31
Slæmt gengi Refanna heldur áfram Eftir að hafa verið á toppi ensku B-deildarinnar frá upphafi tímabils virðist sem Leicester City ætli ekki að takast að taka síðasta skrefið. Liðið tapaði 1-0 fyrir Bristol City í dag. 29.3.2024 14:30