Kallaður hinn tyrkneski Gordon Banks eftir hetjumarkvörslu sína Tyrkir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í gærkvöldi eftir 2-1 sigur á Austurríkismönnum í lokaleik sextán liða úrslitanna. Það voru margar hetjur í þessum frekar óvænta sigri tyrkneska liðsins en einn af þeim var án efa markvörðurinn Mert Gunok. 3.7.2024 08:00
Dómarinn neitaði að taka í hönd leikmanns eftir leik Dómari í leik Bandaríkjanna og Úrúgvæ í Suðurameríkukeppninni neitaði að taka í höndina á fyrirliða bandaríska landsliðsins eftir leikinn. 3.7.2024 07:00
Enginn vildi tala við hann en nú fær hann rúma þrjá milljarða Margir leikmenn hafa fengið stóra samninga í NBA deildinni síðustu daga en sumir höfðu mjög gaman að því að sjá einn leikmann fá nýjan samning. 3.7.2024 06:31
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Bestu mörkin Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta klárast í dag og hún verður gerð upp í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. 3.7.2024 06:00
Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. 2.7.2024 23:31
Enska liðið fékk einkatónleika frá Ed Sheeran Enska landsliðið er komið áfram í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir dramatískan sigur á Slóvökum. Þeir fengu að launum einkatónleika frá einum frægasta tónlistarmanni Englendinga. 2.7.2024 23:15
Arnar vill sjá tvö þúsund manns í Víkinni annað kvöld Víkingur tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta annað kvöld. Víkingar geta þar tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð en KA-menn komust í bikaúrslitaleikinn í kvöld. 2.7.2024 22:46
Tyrkir í átta liða úrslit: Draumabyrjun og draumakvöld hjá Demiral Tyrkir urðu í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins eftir 2-1 sigur á Austurríkismönnum í lokaleik sextán liða úrslitanna. 2.7.2024 20:49
Hallgrímur: Við hefðum getað skorað sjö mörk Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var kátur í leikslok í kvöld eftir að hafa slegið stórlið Valsmanna út úr bikarnum og komist þar með í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð. Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir KA-menn en Hallgrímur er búinn að koma sínum mönnum á beinu brautina. 2.7.2024 20:25
Cody Gakpo: Sagði við mig í gærkvöldi að ég myndi skora fyrsta markið Cody Gakpo skoraði og lagði upp mark þegar Holland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á EM með 3-0 sigri á Rúmenum í kvöld. 2.7.2024 19:15