Holland í átta liða úrslit EM í fyrsta sinn í sextán ár Hollendingar eru komnir í átta liða úrslit á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi eftir 3-0 sigur á Rúmenum í næstsíðasta leik sextán liða úrslitanna. 2.7.2024 17:57
Enginn íslenskur frjálsíþróttamaður gerði nóg til að komast á ÓL í París Eigi Ísland að eiga keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í París þá þarf Ísland að fá sérstakt boðsæti eða að einhverjar þjóðir að afþakki sæti sín vegna meiðsla eða annarra hluta. 2.7.2024 17:13
Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. 2.7.2024 07:00
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2.7.2024 06:31
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Meistaradeildin í snóker Besta deild kvenna í fótbolta á kvöldið þegar þrír hörkuleikir fara fram í elleftu umferðinni en það má einnig sjá bestu snókerspilara heimsins spreyta sig í Meistaradeildinni. 2.7.2024 06:00
NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1.7.2024 23:31
„Líklega besti leikur lífs míns“ Diogo Costa, markvörður og hetja Portúgala, var heldur betur kátur og sáttur eftir að hafa í kvöld, öðrum fremur, tryggt þjóð sinni sæti í átta liða úrslitum á EM. 1.7.2024 22:44
Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. 1.7.2024 21:48
De Bruyne: Of snemmt til að svara því Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. 1.7.2024 21:20
Hilmar Smári semur við Stjörnuna Stjörnuliðið er til alls líklegt í Subway deild karla í körfubolta á næsta tímabil en Stjarnan sagði frá frábærum liðstyrk í kvöld. 1.7.2024 20:45