KKÍ gefst upp á GameDay kerfinu Körfuknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að hætta með tölfræðiforritið GameDay sem gerði körfuboltáhugafólki lífið leitt síðasta vetur. 4.7.2024 15:00
„Eru örugglega að leita sér að einhverju fersku“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu framtíð Sigdísar Evu Bárðardóttur, átján ára framherja Víkings, en hún gæti verið á förum úr Víkinni á næstu vikum. 4.7.2024 13:31
Rekinn í vetur en ráðinn á ný Það kemur alltaf dagur eftir þennan dag og besta að brenna ekki brýr að baki sér. Hamarsmenn hafa nú kallað aftur í leikmann sem félagið sagði upp störfum síðasta vetur. 4.7.2024 13:00
Disney stjórinn að kaupa fótboltafélag með eiginkonunni Skólastýran Willow Bay og eiginmaður hennar, Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney, eru sögð vera að ganga frá samningi um kaup á bandaríska kvennafótboltafélaginu Angel City FC. 4.7.2024 12:31
Fyrrum heimsmeistari skotinn til bana Lögreglan í Suður Afríku hefur staðfest að hún fann lík fyrrum hástökkvarans Jacques Freitag. 4.7.2024 12:00
Hlín tilnefnd sem sú besta í júní Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur verið að spila frábærlega með sænska félaginu Kristianstad í sumar. 4.7.2024 11:00
Segja að Southgate gæti skipt um leikkerfi Ekki hefur vantað gagnrýnina á leik enska landsliðsins á EM þótt að liðið hafi unnið sinn riðil og sé komið alla leið í átta liða úrslitin. Nú er von á breytingum hjá landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate. 4.7.2024 10:31
Sjáðu sextán ára stelpu koma meisturunum til bjargar Valskonur komust upp að hlið Breiðabliki í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir sigur á Þrótti í gær en það munaði ekki miklu að Íslandsmeistararnir töpuðu stigum. 4.7.2024 09:31
Bannar eiginkonurnar ef þeir vinna leikinn Eiginkonur þýsku landsliðsmannanna hafa fengið á heimsækja þá á Evrópumótinu til þessa en það mun breytast ef þýska liðið kemst í undanúrslitin. 4.7.2024 09:01
Níu ára stelpa vann gull á X-leikunum Ástralska hjólabrettastelpan Mia Kretzer er yngsti gullverðlaunahafinn í sögu X-leikanna en hún skrifaði nýjan kafla í sögu þessa vinsælu leika á dögunum. 4.7.2024 08:30