Freitag hafði verið týndur síðan í síðasta mánuði. Freitag var 42 ára gamall en í ljós kom að hann var skotinn til bana.
Freitag varð heimsmeistari í hástökki á HM í París 2003 þegar hann stökk 2,35 metra. Hann keppti á Ólympíuleikunum árið eftir en komst þá ekki í úrslit.
Hæst stökk Freitag 2,38 metra á móti árið 2005.