Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. 24.7.2024 12:01
Vésteinn hitti Þóri óvænt í Ólympíuþorpinu Það eru aðeins tveir dagar í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París og íþróttafólk þjóðanna streymir að til Frakkland. Hluti af starfsfólki ÍSÍ er nú mætt í Ólympíuþorpið og stendur undirbúningur sem hæst. 24.7.2024 10:01
Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum. 24.7.2024 09:42
Íslenski Svíinn á ÓL: Talar um tárin í Tókýó og elskar að láta finna fyrir sér Íslensku handboltalandsliðin komust ekki á Ólympíuleikana í París en við Íslendingar eigum engu að síður smá í einum leikmanni á leikunum. 24.7.2024 08:30
Daníel rétt missti af stoðsendingatitlinum á EM Daníel Ágúst Halldórsson átti mjög flott Evrópumót með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta en íslensku strákunum tókst þar að halda sæti sínu í A-deildinni. 23.7.2024 14:31
Aðeins glöggir finna breytingarnar á merki Feyenoord Það er svolítið í tísku að breyta merkjum félaga í boltanum og oft er um róttækar breytingar að ræða. Ekki þó alltaf. 23.7.2024 14:01
Guardiola: Nei, Kevin er ekkert að fara Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti það á blaðamannafundi að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne verði áfram hjá enska félaginu. 23.7.2024 13:30
„Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma“ Þróttarakonur sátu lengi í fallsæti í Bestu deild kvenna í fótbolta en eru núna komnar upp í sjötta sæti deildarinnar. Bestu mörkin ræddu ferðalag Þróttaraliðsins upp töfluna. 23.7.2024 13:01
Státar sig af gengi United liðsins undir hans stjórn Manchester United hefur ekki endað neðar í ensku úrvalsdeildinni síðan vorið 1990 en hollenski knattspyrnustjóri liðsins segir liðið vera á góðum stað. 23.7.2024 12:30
Erna Sóley sýndi öll fötin sem hún fékk fyrir Ólympíuleikana Erlendir keppendur á Ólympíuleikunum í París hafa verið duglegir að sýna Ólympíufatnað sinn á samfélagsmiðlum síðustu daga og okkar kona Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur nú bæst í þann hóp. 23.7.2024 12:01