Erna Sóley sýndi öll fötin sem hún fékk fyrir Ólympíuleikana Erlendir keppendur á Ólympíuleikunum í París hafa verið duglegir að sýna Ólympíufatnað sinn á samfélagsmiðlum síðustu daga og okkar kona Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur nú bæst í þann hóp. 23.7.2024 12:01
Stúkan: Hallgrímur Mar dæmir sjálfur og Erlendur dómari reimar skó Stúkumenn sýndu tvö sérstök atvik úr leik KA og Víkings í fimmtándu umferð Bestu deildar karla þar sem KA-menn fögnuðu sigri á toppliði deildarinnar. 23.7.2024 11:01
Snoop Dogg mun hlaupa með Ólympíueldinn Bandaríski rapparinn Snoop Dogg verður einn af þeim sem munu hlaupa með Ólympíueldinn í tenglsum við setningarhátíð Ólympíuleikanna. 23.7.2024 10:30
Gummi Ben um bekk KR og skilaboð þjálfarans: Það eru krakkar þarna KR-ingar hafa ekki unnið leik í Bestu deild karla í fótbolta síðan í maí. Átta leikir í röð án sigurs. Stúkan ræddi stöðuna á KR í gær og þá sérstakalega þunnan hóp Vesturbæinga. 23.7.2024 10:01
Sjáðu mörkin: Sonur FH-goðsagnar skoraði á móti FH og dramatík í lokin FH og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í Kaplakrika í gærkvöldi. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. 23.7.2024 08:30
Lét taka af sér puttann svo hann gæti keppt á Ólympíuleikunum í París Ástralski hokkíleikmaðurinn Matthew Dawson var tilbúinn að fórna miklu fyrir það að keppa á Ólympíuleikunum í París. 23.7.2024 07:31
Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. 23.7.2024 06:31
Nýi meistarinn viðurkenndi að hafa tapað fyrir Jordan Bestu kylfingar heims hafa flestir kynnst því að keppa við Michael Jordan á golfvellinum. Nýjasti meistarinn á sögu af slíku og útkoman var ekki honum í hag. 22.7.2024 15:16
Heimir hefur aldrei tapað á móti Skagamönnum sem þjálfari FH Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, stýrir sínum mönnum í kvöld á móti Skagamönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Sagan segir okkur að það ætti að boða gott fyrir Hafnfirðinga. Heimir getur nefnilega fagnað sigri í fjórtánda leiknum í röð á móti ÍA. 22.7.2024 15:00
Keppir á sínum fyrstu Ólympíuleikum 58 ára gömul Hún hætti að keppa í íþróttinni sinni árið 1986 en sneri óvænt aftur og vann sér sæti á Ólympíuleikunum árið 2024. 22.7.2024 14:01