Víkingar og Blikar heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn Í dag kom í ljós hvaða lið bíða íslensku félaganna fjögurra takist þeim að komast áfram úr annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta. 22.7.2024 13:21
Íslensk borðtennisfjölskylda í fréttirnar á EM unglinga Íslenska unglingalandsliðið keppti á dögunum á EM unglinga í Malmö í Svíþjóð og íslensk fjölskylda vakti þar sérstaka athygli. 22.7.2024 12:30
Riftu samningi við besta leikmann Copa América Kólumbíumaðurinn James Rodriguez er laus allra mála hjá brasilíska félaginu São Paulo aðeins nokkrum dögum eftir að hann var valinn besti leikmaður Suðurameríkukeppninnar. 22.7.2024 12:00
KR með versta árangurinn í Bestu deildinni frá 16. apríl KR er það lið sem hefur fengið fæst stig í Bestu deild karla í fótbolta í síðustu þrettán umferðum. KR tapaði 4-2 á móti Breiðabliki í gærkvöldi. 22.7.2024 11:31
Burstaði hlaupið en tapaði samt: Algjört klúður Breski spretthlauparinn Jake Odey-Jordan var yfirburðamaður í sínum riðli í 200 metra hlaupi á EM unglinga í Slóvakíu um helgina en endaði samt bara í fjórða sæti í hlaupinu og datt úr leik. 22.7.2024 11:00
Grínuðust með nýja varabúning Arsenal Arsenal kynnti á dögunum nýjan varabúning liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og netverjar tóku strax eftir einu. 22.7.2024 10:25
„Væri ekki bara einfaldast fyrir mig að skipta um þjóðerni“ Íslenski körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson náði stóru markmiði um helgina þegar hann dæmdi undanúrslitaleik á EM 20 ára landsliða í Póllandi. 22.7.2024 10:00
Ten Hag vill halda McTominay Manchester United þarf líklegast að selja leikmenn eftir að hafa eytt talsverðum pening í nýja leikmenn í sumarglugganum. Einhverjir hafa nefnt Skotann kappsama Scott McTominay sem einn af leikmönnunum sem United gæti fengið dágóðan pening fyrir. 22.7.2024 09:34
„Við lögðum mikla á áherslu á að fá Dwayne aftur til okkar” Njarðvíkingar fengu gleðifréttir í gær þegar ljóst varð að Dwayne Lautier-Oungleye spilar áfram með liðinu í Bónus deildinni í körfubolta. 22.7.2024 09:02
Mörkin úr Bestu: Blikar röðuðu inn hjá KR og var hann kominn inn hjá Emil? Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr leikjunum tveimur hér inn á Vísi. 22.7.2024 09:02