Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 09:42 Ólympíuleikarnir á Eiffel turninum í tilefni að Ólympíuleikarnir verða settir í París á föstudaginn. Getty/David Ramos Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum. Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út formlega í dag að Frakkland, sem heldur sumarólympíuleikana í ár, haldi einnig vetrarleikanna eftir sex ár. Leikarnir munu verða haldnir í bæði Auvergne-Rhone-Alpes og Provence-Alpes-Cote d'Azur. Aðrir sem sýndu því áhuga að halda leikana voru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Stokkhólmur og Åre í Svíþjóð og Svisslendingar í nokkrum borgum í Ölpunum. Það hefur verið mikill taprekstur á Vetrarólympíuleikunum undanfarið og líka alltaf erfiðara að halda vetrarleika þegar aðstæður versna á skíðastöðunum vegna loftslagsbreytinga. Þetta verður í fjórða sinn sem Frakkar halda Vetrarólympíuleikanna en í fyrsta sinn síðan þeir fóru fram í Albertville árið 1992. Næstu Vetrarólympíuleikar munu fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Evrópa og Alparnir fá því tvo Vetrarólympíuleika í röð. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út formlega í dag að Frakkland, sem heldur sumarólympíuleikana í ár, haldi einnig vetrarleikanna eftir sex ár. Leikarnir munu verða haldnir í bæði Auvergne-Rhone-Alpes og Provence-Alpes-Cote d'Azur. Aðrir sem sýndu því áhuga að halda leikana voru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Stokkhólmur og Åre í Svíþjóð og Svisslendingar í nokkrum borgum í Ölpunum. Það hefur verið mikill taprekstur á Vetrarólympíuleikunum undanfarið og líka alltaf erfiðara að halda vetrarleika þegar aðstæður versna á skíðastöðunum vegna loftslagsbreytinga. Þetta verður í fjórða sinn sem Frakkar halda Vetrarólympíuleikanna en í fyrsta sinn síðan þeir fóru fram í Albertville árið 1992. Næstu Vetrarólympíuleikar munu fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Evrópa og Alparnir fá því tvo Vetrarólympíuleika í röð. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira