Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 12:01 Cloe Eyja Lacasse er leikmaður kanadíska landsliðsins en hér er hún með liðsfélaga sínum Jessie Fleming. Getty/Vaughn Ridley/ Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. Starfsmaður kanadíska liðsins er sakaður um njósnir eftir að hafa flogið dróna yfir æfingasvæði Nýja-Sjálands. Kvennalið þjóðanna mætast einmitt í fyrstu umferð fótboltakeppni Ólympíuleikanna á morgun en leikurinn fer fram á Stade Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Það var einmitt þar sem dróninn var á flugi. Olympic spying claim: New Zealand report Canada for flying drone over football training https://t.co/f8x20QuiPh— Guardian news (@guardiannews) July 24, 2024 Ólympíunefnd Nýja-Sjálands segist hafa fengið afsökunarbeiðni frá Kanada og Ólympíunefnd Kanada segist vera bæði í áfalli og mjög vonsvikin vegna atviksins. Kanadamenn segjast líka hafa hafið eigin rannsókn innanhúss. Kanada vann gullið í fótbolta kvenna á síðustu leikum. Í liðinu í ár er meðal annars hin kanadíska-íslenska Cloe Eyja Lacasse sem fékk íslenskt vegabréf þegar hún spilaði með ÍBV. „Starfsmenn liðsins okkar tilkynntu atvikið strax til lögreglu sem fann þann sem stýrði drónanum. Þá kom í ljós að þar var á ferðinni starfsmaður hjá kanadíska kvennalandsliðinu í knattspyrnu og hann var handtekinn,“ sagði í yfirlýsingu frá Ný-Sjálendingum. Ólympíunefnd Nýja-Sjálands hefur farið með málið alla leið fyrir siðanefnd IOC og kallar einnig eftir skýrslu frá Kanadamönnum sjálfum. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira
Starfsmaður kanadíska liðsins er sakaður um njósnir eftir að hafa flogið dróna yfir æfingasvæði Nýja-Sjálands. Kvennalið þjóðanna mætast einmitt í fyrstu umferð fótboltakeppni Ólympíuleikanna á morgun en leikurinn fer fram á Stade Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Það var einmitt þar sem dróninn var á flugi. Olympic spying claim: New Zealand report Canada for flying drone over football training https://t.co/f8x20QuiPh— Guardian news (@guardiannews) July 24, 2024 Ólympíunefnd Nýja-Sjálands segist hafa fengið afsökunarbeiðni frá Kanada og Ólympíunefnd Kanada segist vera bæði í áfalli og mjög vonsvikin vegna atviksins. Kanadamenn segjast líka hafa hafið eigin rannsókn innanhúss. Kanada vann gullið í fótbolta kvenna á síðustu leikum. Í liðinu í ár er meðal annars hin kanadíska-íslenska Cloe Eyja Lacasse sem fékk íslenskt vegabréf þegar hún spilaði með ÍBV. „Starfsmenn liðsins okkar tilkynntu atvikið strax til lögreglu sem fann þann sem stýrði drónanum. Þá kom í ljós að þar var á ferðinni starfsmaður hjá kanadíska kvennalandsliðinu í knattspyrnu og hann var handtekinn,“ sagði í yfirlýsingu frá Ný-Sjálendingum. Ólympíunefnd Nýja-Sjálands hefur farið með málið alla leið fyrir siðanefnd IOC og kallar einnig eftir skýrslu frá Kanadamönnum sjálfum.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira