Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Enska 21 árs landsliðið varð Evrópumeistari eftir 3-2 sigur á Þýskalandi í gærkvöldi. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar standa uppi sem sigurvegarar. 29.6.2025 13:00
Setti heimsmet á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Það urðu tíðindi á Íslandsmóti í hestaíþróttum á Selfossi þegar að Konráð Valur Sveinsson setti heimsmet í 250 metra skeiði á hesti sínum Kastor frá Garðshorni á Þelamörk. 29.6.2025 12:32
Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta voru snöggar að kanna betur aðstæður í Thun vatni í gær en þær eru nú komnar til Gunten sem varða höfuðstöðvar þeirra á Evrópumótinu í Sviss. 29.6.2025 12:03
Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Það má kannski hlæja að þessu eftir á en það fór um alla á svæðinu þegar bíll lenti bókstaflega ofan á öðrum í hörkukeppni í formúlu 2 um helgina. 29.6.2025 11:33
Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmati hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi en hún var lögð inn vegna heilahimnubólgu aðeins nokkrum dögum fyrir Evrópumótið í Sviss. 29.6.2025 11:12
„Mér finnst þetta vera brandari“ Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. 29.6.2025 11:02
Fyrstu peningaverðlaunin á ferlinum Íslenska CrossFit konan Bergrós Björnsdóttir náði flottum árangri á CrossFit móti í Finnlandi um helgina. 29.6.2025 10:31
Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Blikinn Kristófer Ingi Kristinsson átti magnaða helgi. Hann var ekki bara hetja Íslandsmeistaranna í útisigri á nágrönnunum heldur náði hann líka stórum tímamótum utan vallar. 29.6.2025 10:02
„Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Skíðastökkvararnir Johann André Forfang og Marius Lindvik voru svörtu sauðirnir í norskum íþróttum í vetur eftir að þeir voru báðir dæmdir úr keppni fyrir svindl. 29.6.2025 09:30
Stelpurnar okkar mættar í paradísina Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta ferðaðist í gær frá Serbíu til Sviss þar sem þær spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. 29.6.2025 09:03