„Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Breska ríkisútvarpið hefur stóraukið útsendingar frá kvennaíþróttum á síðustu árum og það er ánægjuleg ástæða fyrir því. 18.12.2025 09:01
Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Hvaða átján leikmenn verða í EM-hópi landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar? Það kemur í ljós eftir hádegi í dag. 18.12.2025 08:03
Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Þriggja barna móðir sem er kölluð „Jackie Grealish“ sannar að aldur er engin hindrun eftir að hafa snúið aftur í kvennadeildina í fótbolta 59 ára gömul. 18.12.2025 07:11
Fótboltamaður skotinn til bana Ekvadorska lögreglan tilkynnti á miðvikudag að fótboltamaðurinn Mario Pineida hefði verið skotinn til bana. 18.12.2025 06:31
Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Eddie Hearn, umboðsmaður Anthony Joshua, er fullviss um að breski þungavigtarkappinn muni klára dæmið snemma í bardaganum sínum gegn Jake Paul. 17.12.2025 16:32
KSÍ missti af meira en milljarði króna Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. 17.12.2025 15:13
City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Heitasti bitinn á markaðnum í janúar verður væntanlega kantmaðurinn Antoine Semenyo hjá Bournemouth en heimildir að utan herma að mörg af stærstu félögum Englands hafi áhuga á honum. 17.12.2025 15:00
Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi fyrsta konan til að spila fjögur hundruð deildarleiki í efstu deild. Hún setur leikjamet í hverjum leik. 17.12.2025 14:31
Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Íslandsmeistarar Stjörnunnar og topplið Grindavíkur munu mætast í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla en þetta varð ljóst þegar dregið var í hádeginu. 17.12.2025 12:59
Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Kona bar sigur úr býtum í Ísmaraþoninu á Suðurskautslandinu í ár og varð þar með fyrst allra keppenda í mark. Það hefur aldrei gerst áður í tuttugu ára sögu hlaupsins. 17.12.2025 12:31