Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Everton endaði leikinn á níu vellinum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. David Moyes knattspyrnustjóri Everton var æfur yfir að hans mati „fáránlegri“ ákvörðun sem leiddi til þess að Michael Keane var rekinn af velli fyrir að toga í hár Tolu Arokodare. 8.1.2026 09:31
Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. 8.1.2026 09:04
Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Andreas Palicka, sænski markvörðurinn frábæri, kláraði ekki leikinn með Svíum í gær en sænska landsliðið mætti þá Brasilíu í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið. 8.1.2026 09:01
Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu „Ávöxtum sáð en engin uppskera enn þá,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir í áramótafærslu sinni. Það eru margir sem bíða spenntir eftir því hvort henni takist að komast aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit-íþróttinni. 8.1.2026 08:02
Útför Åge Hareide fer fram í dag Í dag kveðja Norðmenn eina mestu fótboltagoðsögn sem landið hefur átt. Útför Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, fer þá fram í dómkirkjunni í Molde. 8.1.2026 07:31
Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Darren Fletcher segist ætla að vera á hliðarlínunni í bikarleik Manchester United gegn Brighton á sunnudag. 8.1.2026 07:15
Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Hafþór Júlíus Björnsson hefur nú staðfest að hann ætlar að keppa á svokölluðum „Steraleikum“, Enhanced Games, í Bandaríkjunum í maí. Hann getur unnið sér tugi milljóna á leikunum. 8.1.2026 06:31
Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sér sig ekki fyrir sér sem þjálfara í framtíðinni og sagðist hrifnari af hugmyndinni um að eiga og þróa eigið félag eftir að leikmannsferlinum lýkur. 7.1.2026 16:46
Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur þénað vel á fótboltaferli sínum og hefur efni á því að ferðast á milli staða með glæsibrag. 7.1.2026 16:02
„Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Hvít-rússneska tenniskonan Aryna Sabalenka átti ekki í miklum vandræðum með sinn fyrsta kvenandstæðing eftir að hafa mætt tenniskarlinum Nick Kyrgios í „Baráttu kynjanna“-leik þeirra í lok síðasta árs. 7.1.2026 15:30