„Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Skíðastökkvararnir Johann André Forfang og Marius Lindvik voru svörtu sauðirnir í norskum íþróttum í vetur eftir að þeir voru báðir dæmdir úr keppni fyrir svindl. 29.6.2025 09:30
Stelpurnar okkar mættar í paradísina Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta ferðaðist í gær frá Serbíu til Sviss þar sem þær spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið. 29.6.2025 09:03
Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Chelsea komst í nótt áfram í átta liða úrslitin á heimsmeistarakeppni félagsliða en það tók langan tíma að klára leik þeirra á móti portúgalska félaginu Benfica. 29.6.2025 08:01
Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Íslenski handboltamaðurinn Elmar Erlingsson er í öðru sæti á HM 21 árs landsliða yfir þá leikmenn sem hafa komið að flestum mörkum í mótinu. 28.6.2025 17:02
Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Djurgården. 28.6.2025 16:15
„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28.6.2025 15:31
Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Fylkismenn fóru norður á Húsavík í dag og unnu langþráðan sigur í Lengjudeild karla í fótbolta. 28.6.2025 14:54
„Þvílík vika“ hjá Andreu Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. 28.6.2025 14:33
Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Kishane Thompson frá Jamaíka varð í gær sjötti fljótasti maður sögunnar á jamaíska meistaramótinu í frjálsum íþróttum. 28.6.2025 14:00
Stelpurnar unnu Svía Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í fótbolta sýndi styrk sinn í dag í æfingarleik út í Noregi. 28.6.2025 13:26