Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Kona bar sigur úr býtum í Ísmaraþoninu á Suðurskautslandinu í ár og varð þar með fyrst allra keppenda í mark. Það hefur aldrei gerst áður í tuttugu ára sögu hlaupsins. 17.12.2025 12:31
Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Nígeríumenn vonast til að endurvekja vonir sínar um að komast á HM karla í fótbolta 2026 með kvörtun til FIFA vegna ólöglegra leikmanna Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í umspilsleik þeirra í síðasta mánuði. 17.12.2025 12:01
Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Liðin sem taka þátt í Evrópumóti karla í handbolta eru farin að tilkynna stórmótshópa sína og íslenski EM-hópurinn verður opinberaður á morgun. Svíar hafa gefið út sinn hóp og þar þurfti sænski landsliðsþjálfarinn að taka óvenjulega ákvörðun. 17.12.2025 11:01
Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó. 17.12.2025 10:31
„Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Brasilíska félagið Flamengo spilar í dag til úrslita í Álfubikar félagsliða í fótbolta og mótherjinn eru Evrópumeistarar Paris Saint Germain. 17.12.2025 10:02
Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Íslensku kylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Andrea Bergsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir áttu að hefja leik í lokaúrtökumóti Ladies European Tour í gær en ekkert varð af því. 17.12.2025 09:33
Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur lækkað verð á sumum miðum á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar en það á við fyrir tryggustu stuðningsmenn liðanna eftir hörð viðbrögð um allan heim. Sumir munu fá sæti á úrslitaleikinn á sextíu dollara í stað þess að þurfa að greiða 4.185 dollara. 17.12.2025 09:00
Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Samtök atvinnumanna í tennis, ATP, hafa gefið út nýjar hitareglur sem gilda frá og með keppnistímabilinu 2026. Reglurnar hafa það markmið að verja keppendur fyrir miklum hita í leikjum sínum. 17.12.2025 08:33
Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmatí var í gær kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA og hlaut þessi virtu verðlaun þriðja árið í röð. Hún hefur einnig unnið Gullhnöttinn þrjú ár í röð. 17.12.2025 08:03
Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Leikarinn Hákon Jóhannesson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í nýjasta þættinum af VARsjánni og þá var notað tækifæri til að rifja upp gamalt viðtal sem Stefán Pálsson tók við Hákon. 17.12.2025 07:43