Fann liðsfélaga sinn látinn Norski skíðamaðurinn Johan-Olav Botn hefur lýst áfallinu sem hann varð fyrir þegar hann fann vin sinn, Sivert Bakken, líflausan. Hann ræddi þessa hræðilegu upplifun við norska sjónvarpsstöð. 2.1.2026 19:47
Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Cristiano Ronaldo byrjaði nýja árið ekki nærri því eins vel og hann endaði það gamla. Ronaldo og félagar í Al Nassr töpuðu í kvöld 3-2 í toppslag sádi-arabísku deildarinnar á móti Al Ahli. 2.1.2026 19:42
Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. 2.1.2026 19:31
Opin æfing hjá strákunum okkar Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn. 2.1.2026 19:00
Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason byrjaði nýja árið ekki vel í spænska körfuboltanum. 2.1.2026 18:52
Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið segist hér eftir útiloka leikmenn frá unglingalandsliðum ef þeir yfirgefa Argentínu áður en þeir skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. 2.1.2026 18:40
Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. 2.1.2026 18:03
Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Bílstjóri hnefaleikakappans Anthony Joshua hefur verið ákærður eftir umferðarslys í Nígeríu þar sem hnefaleikakappinn slasaðist og tveir úr teymi hans létust, að sögn lögreglu. 2.1.2026 17:30
Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúlu 1-goðsögnin Michael Schumacher lenti í skíðaslysi um jólin 2013 og síðan hefur ástandi hans verið haldið leyndu fyrir almenningi. Þannig mun það verða þar til hann deyr. Það telur að minnsta kosti vinur hans og Formúlu 1-maðurinn Richard Hopkins. 2.1.2026 07:02
Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Myndbandsdómgæslan, eða VAR eins og hún er oftast kölluð, er orðin stór hluti af fótboltanum í dag. 2.1.2026 06:32