Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. 25.6.2025 21:03
Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL. 25.6.2025 20:30
Slógu saman heimsmetið í bakgarðshlaupum Ofurhlaupararnir Sam Harvey frá Nýja Sjálandi og Phil Gore frá Ástralíu, slógu saman í kvöld heimsmetið í bakgarðshlaupum á Dead Cow Gully bakgarðshlaupinu sem fór fram í Queensland í Ástralíu. 25.6.2025 20:10
Næstum því allt gekk upp hjá íslenska liðinu Íslenska frjálsíþróttalandsliðið er komið upp í 2. deild Evrópubikarsins eftir tvo magnaða daga í Maribor í Slóveníu. 25.6.2025 19:46
Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. 25.6.2025 19:23
Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Sarpsborg 08 komst í kvöld í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag í átta liða úrslitum. 25.6.2025 19:00
Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Viking komst í kvöld áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag. 25.6.2025 18:21
Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. 25.6.2025 18:08
Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Norðmenn héldu í fyrstu að þeir myndu koma út í mínus við að halda heimsmeistaramót karla í handbolta í janúar á þessu ári en svo var þó ekki eftir nánari skoðun. 25.6.2025 17:30
Eir Chang sló Íslandsmet liðsfélaga síns og Ísland vann 3. deildina Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Íslenska liðið fagnaði sigri og er komið upp í 2. deild. 25.6.2025 12:20