Keypti net í fluginu út á EM til að horfa á Systraslag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lagði á stað á Evrópumótið á mánudaginn en byrjað var að fljúga út í stuttar æfingabúðir til Serbíu. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusambands Íslands forvitnaðist um hvað stelpurnar okkar voru að gera í flugvélinni á leiðinni. 25.6.2025 07:01
Vissu ekki að hún hefði skipt um landslið Ólympíufarinn og spretthlaupsstjarnan Favour Ofili segist ekki lengur ætla að keppa fyrir Nígeríu. Hún ætlar hér eftir að keppa fyrir Tyrkland. 25.6.2025 06:00
Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Bandaríki grindahlauparinn Chris Robinson náði sínum besta tíma á árinu á móti í Tékklandi í dag en það var þó annað sem stal fyrirsögnunum eftir hlaupið. 24.6.2025 23:30
Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Boston Celtics hefur samþykkt að senda frá sér eina af hetjunum úr meistaraliðinu sínu frá 2024. 24.6.2025 23:02
Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Felicia Schröder er liðsfélagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Fanneyjar Ingu Birkisdóttur hjá sænska liðinu Häcken. Hún er að ganga frá nýjum samningi við félagið og hann þykir mjög fréttnæmur. 24.6.2025 22:30
Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Tyrese Haliburton hlaut hörmuleg örlög í oddaleiknum um NBA meistaratitilinn í körfubolta þegar hann sleit hásin í fyrsta leikhlutanum. 24.6.2025 22:02
„Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. 24.6.2025 21:31
Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. 24.6.2025 21:20
Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. 24.6.2025 21:05
Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Franska félaginu Lyon hefur verið vísað úr frönsku deildinni vegna fjárhagsvandræða. Félagið var varað við í nóvember og tókst ekki að leysa sín mál. 24.6.2025 20:09
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög