Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Ís­landi

Heimir Hallgrímsson fagnaði vel í leikslok en var yfirvegaður þegar hann mætti á blaðamannafundinn eftir dramatískan sigur á Ungverjum í Búdapest í gær. Undir hans stjórn gerðu Írar hið ótrúlega, unnu þrjá síðustu leiki sína í riðlinum og tryggðu sér sæti í umspilinu um laust HM-sæti.

NFL-leikmaður skotinn á Manhattan

Kris Boyd, leikmaður New York Jets, er í lífshættu á Bellevue-sjúkrahúsinu á Manhattan eftir að hafa orðið fyrir skotsárás á veitingastað í miðbænum snemma á sunnudagsmorgun.

Mark Cuban mættur aftur

Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína.

Sjá meira