Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Heimir Hallgrímsson fagnaði vel í leikslok en var yfirvegaður þegar hann mætti á blaðamannafundinn eftir dramatískan sigur á Ungverjum í Búdapest í gær. Undir hans stjórn gerðu Írar hið ótrúlega, unnu þrjá síðustu leiki sína í riðlinum og tryggðu sér sæti í umspilinu um laust HM-sæti. 17.11.2025 07:30
Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, sagði eftir leikinn að Jude Bellingham verði að sætta sig við ákvarðanir hans eftir að miðjumaðurinn lýsti yfir gremju sinni yfir því að vera tekinn af velli undir lok sigurleiks Englands í undankeppni HM í Albaníu. 17.11.2025 07:12
NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Kris Boyd, leikmaður New York Jets, er í lífshættu á Bellevue-sjúkrahúsinu á Manhattan eftir að hafa orðið fyrir skotsárás á veitingastað í miðbænum snemma á sunnudagsmorgun. 17.11.2025 06:30
Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Maraþonhlaup eru alltaf að verða vinsælli og flestir vilja reyna sig við New York-maraþonið sem er orðið það allra vinsælasta í hlaupaheiminum í dag. 14.11.2025 15:47
NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Einn besti útherjinn sem hefur spilað í NFL-deildinni er laus úr fangelsi en réttarhöld bíða hans vegna tilraunar til manndráps. 14.11.2025 15:02
Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Það eru ekki bara íslensku landsliðsstrákarnir sem dreymir um sæti í umspili heimsmeistaramótsins í fótbolta því nágrannar okkar í Færeyjum eiga enn smá möguleika á að ná öðru sætinu. 14.11.2025 14:16
Mark Cuban mættur aftur Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína. 14.11.2025 13:00
Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. 14.11.2025 12:30
Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn hundraðasta landsleik í gærkvöldi þegar Íslands vann 2-0 sigur Aserbaísjan og hélt HM-vonum sínum á lífi. 14.11.2025 12:00
Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Kai Trump var í miklum vandræðum á fyrsta hringnum sínum á Annika-mótinu og endaði daginn í síðasta sætinu. 14.11.2025 11:02