Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Björguðu yfir þúsund köttum frá slátrun

Lög­regla í Z­hangjia­gang borg í Kína hefur bjargað yfir þúsund köttum frá slátrun. Til stóð að selja kjötið af köttunum og dul­búa það sem svína-og kinda­kjöt.

Fimm bíla á­rekstur og Holta­vörðu­heiði lokuð

Holtavörðuheiði er lokuð en þar varð fimm bíla árekstur á níunda tímanum í kvöld. Lögregla vinnur nú við hreinsistörf á vettvangi og segir þau munu taka tíma vegna erfiðra aðstæðna á heiðinni.

Play skilar hagnaði eftir skatt í fyrsta sinn

Flug­fé­lagið Play skilaði hagnaði upp á 5,2 milljónir banda­ríkja­dala, eða því sem nemur 724 milljónum ís­lenskra króna á þar­iðja árs­fjórðungi 2023. Í saman­burði tapaði fé­lagið 2,9 milljónum banda­ríkja­dala, 404 milljónum króna á sama tíma­bili í fyrra. For­stjóri fé­lagsins segist stoltur af árangrinum en um sé að ræða fyrsta skiptið sem fé­lagið skili hagnaði eftir skatt.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Íslensk stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir lélegan árangur í mansalsmálum í nýrri úttekt. Á sama tíma eru tilkynningar um mansal orðnar þriðjungi fleiri á þessu ári en samanlagt síðustu tvö ár. Teymisstjóri fyrir þolendur ofbeldis grunar að málin séu miklu fleiri.

Lærir spænsku eftir fréttirnar af ó­læknandi krabba­meini móður sinnar

Kamilla Einars­dóttir, rit­höfundur og bóka­vörður, segir að veikindi móður sinnar hafi sett lífið í sam­hengi. Hún segist ekki missa svefn yfir skoðunum annarra á ástar­lífi sínu og segist blása á þá gagn­rýni að húmor sé flótti undan veru­leika lífsins, hann sé frá­bær til þess að takast á við erfið­leika.

Gátu loksins komið sér saman um þing­for­seta

Þing­flokkur Repúblikana­flokksins í full­trúa­deildinni tókst í dag að koma sér saman um þing­for­seta eftir þrjár mis­heppnaðar til­raunir. Mike John­son, þing­maður Lou­isiana ríkis, er nýr þing­for­seti. Hann er ötull stuðnings­maður fyrr­verandi Banda­ríkja­for­setans Donald Trump.

Segir ekkert eld­gos að byrja en hrinan haldi á­fram

Jarð­eðlis­fræðingur segir að skjálfta­hrinan á Reykja­nesi muni að öllum líkindum halda á­fram. Hann segir ekkert benda til þess nú að eld­gos sé við það að hefjast. Hann segir ekkert nýtt að frétta í Bárðar­bungu, þrátt fyrir stóran skjálfta sem mældist þar í gær.

Skjálfti 3,6 að stærð á Reykja­nesi

Jarð­skjálfti 3,6 að stærð mældist í kvöld klukkan 20:45 um 2,5 kíló­metra norð­vestur af Þor­birni á Reykja­nesi. Þetta kemur fram í til­kynningu frá Veður­stofunni.

Sjá meira