Talið að Ísland hafi verið einn af viðkomustöðum hryðjuverkamannsins Brenton Tarrant, ástralski hryðjuverkamaðurinn sem ber ábyrgð mannskæðustu hryðjuverkum í sögu Nýja-Sjálands, segist hafa komið til Íslands í Evrópureisu sem hann fór í fyrir tveimur árum. Marie Fitzgerald, amma Tarrants, segir þessa Evrópuferð hafa breytt honum. 17.3.2019 10:45
Eldur kom upp í þvottahúsi Icelandair hótela Enginn var í þvottahúsinu þegar slökkviliðið mætti á svæðið. 17.3.2019 08:35
Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar. 17.3.2019 08:29
Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. 17.3.2019 08:23
Fórnarlömb hryðjuverkaárásarinnar í Nýja-Sjálandi fimmtíu talsins Fórnarlömb hryðjuverkaárásarinnar í Nýja-Sjálandi eru nú orðin fimmtíu talsins. 17.3.2019 07:36
Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16.3.2019 14:37
Barst stefnuyfirlýsing hryðjuverkamannsins í tölvupósti Nokkrum mínútum áður en hryðjuverkamaðurinn Brenton Tarrant lét til skarar skríða og myrti 49 manns í tveimur moskum í borginni Christchuch í Nýja-Sjálandi sendi hann tölvupóst til Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, með stefnuyfirlýsingu (e. manifesto) sinni. 16.3.2019 14:13
Ísland þurfi ekki á stöðugleika Sjálfstæðisflokksins að halda sem byggi á að örfáir hafi þorra gæðanna Logi segir að afleiðingar vanrækslu síðustu ára hafi leitt til félagslegs óstöðugleika og bætir við að "fullkomin afneitun“ núverandi ríkisstjórnar gæti hugsanlega leitt til þess að atvinnulífið taki skellinn til að brúa það sem ríkisstjórnin hafi hunsað. 16.3.2019 11:59
Þingmaðurinn sem kenndi múslimum um hryðjuverkaárásina fékk egg í höfuðið Fraser Anning, ástralski öldungadeildarþingmaðurinn umdeildi, sem í gær kenndi múslimum sjálfum og innflytjendastefnu Nýja-Sjálands um hryðjuverkin var á blaðamannafundi í dag grýttur eggi þegar hann hafði í frammi frekari áróður gegn múslimum. 16.3.2019 10:30
Ungmenni réðust á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var á sjöunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um ungmenni sem hefðu ráðist á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð í hverfi 109. 16.3.2019 08:22