Slæmur tímapunktur til að taka húsnæðisliðinn út úr vísitölu neysluverðs Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. apríl 2019 17:29 Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, telur að það sé ekki til bóta að taka húsnæðisliðinn út úr vísitölu neysluverðs á þessum tímapunkti í ljósi þess að húsnæðisverð sé mjög hátt. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, telur að það sé ekki til bóta að taka húsnæðisliðinn út úr vísitölu neysluverðs á þessum tímapunkti í ljósi þess að húsnæðisverð sé mjög hátt. „Framlag húsnæðisliðarins til vísitölunnar á næstu misserum verður líklega til lækkunar þannig að þetta er virkilega slæmur tímapunktur.“ Hann segir aftur á móti að vel megi endurskoða aðferðina sem notuð er við að reikna út kostnaðinn við húsnæði í vísitölunni. „Það er litið svo á í íslensku vísitöluútreikningunum að þú sért sífellt að kaupa húsið þitt um hver mánaðamót.“ Tillaga Gylfa Zoega, prófessor í hagfræði, hafi þannig fjallað um að taka tillit til eldra fermetraverðs en ekki aðeins þess nýja. „Og þá er ég viss um að húsnæðisliðurinn muni dempa vísitöluhækkanirnar en ekki ýkja þær eins og stundum hefur gerst.“Enginn vandi að fara í kringum lög um verðtryggingu Hvers vegna að setja lög um eitthvað sem enginn vandi er að fara í kringum? Á þessa leið spyr Þórólfur, um hinn svokallaða „lífskjarasamning“ stjórnvalda. Hann segir í umræðu um verðtrygginguna gæti ákveðins misskilnings og að verðtryggingunni hafi verið kennt um ýmislegt sem aflaga fer á borð við gjaldmiðlamál og verðbólgu. Einn liður í „markvissum skrefum til afnáms verðtryggingar á lánum“, eins og komist er að orði í skýrslu stjórnvalda, er að frá og með ársbyrjun 2020 verður óheimilt að veita verðtryggð jafngreiðslulán til neytenda til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. Einnig verður frá og með ársbyrjun 2020 lágmarkstími verðtryggðra neytendalána lengdur úr fimm árum í tíu ár með það fyrir augum að koma í veg fyrir verðtryggingu allflestra tegunda neytendalána annarra en húsnæðislána. Þórólfur segir í samtali við fréttastofu að það sé enginn vandi að fara í kringum þessi lög sé vilji fyrir hendi. Hann tekur mið af umfjöllun Gylfa Magnússonar og segir að hver sem er gæti fengið tíu ára verðtryggt lán þrátt fyrir að viðkomandi borgi það upp á níu árum. Með sama hætti væri hægt að fá tíu ára lán en með 20 ára greiðsluprófíl. Ef fólk fengi 40 ára lánið gæti það fengið húsið sem það vildi en með „lífskjarasamningnum“ fengi það einungis kost á að taka 25 ára lán. Þórólfi þykir þátturinn sem lýtur að verðtryggðum lánum í „lífskjarasamningnum“ vera galinn. Húsnæðismál Kjaramál Tengdar fréttir 17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26 Segir vegið að sjálfstæði Seðlabankans Sjálfstæði Seðlabanka skiptir mjög miklu máli þegar kemur að trúverðugleika peningastefnu og hvað sem okkur finnst um peningastefnuna sem slíka þurfa allir ábyrgir aðilar, stjórnmálamenn sem og aðilar vinnumarkaðarins, að standa vörð um það sjálfstæði, segir Þorsteinn Víglundsson. 4. apríl 2019 10:53 Kjarasamningar undirritaðir Kjarasamningar um þrjátíu stéttarfélaga og SA voru undirritaðir í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 22:20 í kvöld. 3. apríl 2019 22:18 Verði betra að búa á Íslandi með algjöru afnámi verðtryggingarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til takmarkanna á verðtryggingunni fyrstu skref í átt að algjöru afnámi hennar. 4. apríl 2019 08:45 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, telur að það sé ekki til bóta að taka húsnæðisliðinn út úr vísitölu neysluverðs á þessum tímapunkti í ljósi þess að húsnæðisverð sé mjög hátt. „Framlag húsnæðisliðarins til vísitölunnar á næstu misserum verður líklega til lækkunar þannig að þetta er virkilega slæmur tímapunktur.“ Hann segir aftur á móti að vel megi endurskoða aðferðina sem notuð er við að reikna út kostnaðinn við húsnæði í vísitölunni. „Það er litið svo á í íslensku vísitöluútreikningunum að þú sért sífellt að kaupa húsið þitt um hver mánaðamót.“ Tillaga Gylfa Zoega, prófessor í hagfræði, hafi þannig fjallað um að taka tillit til eldra fermetraverðs en ekki aðeins þess nýja. „Og þá er ég viss um að húsnæðisliðurinn muni dempa vísitöluhækkanirnar en ekki ýkja þær eins og stundum hefur gerst.“Enginn vandi að fara í kringum lög um verðtryggingu Hvers vegna að setja lög um eitthvað sem enginn vandi er að fara í kringum? Á þessa leið spyr Þórólfur, um hinn svokallaða „lífskjarasamning“ stjórnvalda. Hann segir í umræðu um verðtrygginguna gæti ákveðins misskilnings og að verðtryggingunni hafi verið kennt um ýmislegt sem aflaga fer á borð við gjaldmiðlamál og verðbólgu. Einn liður í „markvissum skrefum til afnáms verðtryggingar á lánum“, eins og komist er að orði í skýrslu stjórnvalda, er að frá og með ársbyrjun 2020 verður óheimilt að veita verðtryggð jafngreiðslulán til neytenda til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum. Einnig verður frá og með ársbyrjun 2020 lágmarkstími verðtryggðra neytendalána lengdur úr fimm árum í tíu ár með það fyrir augum að koma í veg fyrir verðtryggingu allflestra tegunda neytendalána annarra en húsnæðislána. Þórólfur segir í samtali við fréttastofu að það sé enginn vandi að fara í kringum þessi lög sé vilji fyrir hendi. Hann tekur mið af umfjöllun Gylfa Magnússonar og segir að hver sem er gæti fengið tíu ára verðtryggt lán þrátt fyrir að viðkomandi borgi það upp á níu árum. Með sama hætti væri hægt að fá tíu ára lán en með 20 ára greiðsluprófíl. Ef fólk fengi 40 ára lánið gæti það fengið húsið sem það vildi en með „lífskjarasamningnum“ fengi það einungis kost á að taka 25 ára lán. Þórólfi þykir þátturinn sem lýtur að verðtryggðum lánum í „lífskjarasamningnum“ vera galinn.
Húsnæðismál Kjaramál Tengdar fréttir 17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26 Segir vegið að sjálfstæði Seðlabankans Sjálfstæði Seðlabanka skiptir mjög miklu máli þegar kemur að trúverðugleika peningastefnu og hvað sem okkur finnst um peningastefnuna sem slíka þurfa allir ábyrgir aðilar, stjórnmálamenn sem og aðilar vinnumarkaðarins, að standa vörð um það sjálfstæði, segir Þorsteinn Víglundsson. 4. apríl 2019 10:53 Kjarasamningar undirritaðir Kjarasamningar um þrjátíu stéttarfélaga og SA voru undirritaðir í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 22:20 í kvöld. 3. apríl 2019 22:18 Verði betra að búa á Íslandi með algjöru afnámi verðtryggingarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til takmarkanna á verðtryggingunni fyrstu skref í átt að algjöru afnámi hennar. 4. apríl 2019 08:45 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26
Segir vegið að sjálfstæði Seðlabankans Sjálfstæði Seðlabanka skiptir mjög miklu máli þegar kemur að trúverðugleika peningastefnu og hvað sem okkur finnst um peningastefnuna sem slíka þurfa allir ábyrgir aðilar, stjórnmálamenn sem og aðilar vinnumarkaðarins, að standa vörð um það sjálfstæði, segir Þorsteinn Víglundsson. 4. apríl 2019 10:53
Kjarasamningar undirritaðir Kjarasamningar um þrjátíu stéttarfélaga og SA voru undirritaðir í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 22:20 í kvöld. 3. apríl 2019 22:18
Verði betra að búa á Íslandi með algjöru afnámi verðtryggingarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til takmarkanna á verðtryggingunni fyrstu skref í átt að algjöru afnámi hennar. 4. apríl 2019 08:45