Hugleikur grínast með að þurfa að samþykkja kærasta sinnar fyrrverandi Eina skilyrðið sem Dóra setur er að fólkið sem eitt sinn var par hafi áður elskað hvort annað. Sýning Dóru hefur hreyft við mörgum og látið hugann til að reika til ástarævintýra fortíðarinnar. 23.8.2019 16:12
Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. 23.8.2019 14:37
Reynslunni ríkari eftir sambandið við Kerr en vill aldrei aftur skilja Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu. 23.8.2019 13:49
Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. 23.8.2019 13:00
Frétti að Trump hefði áhuga á að kaupa Ísland Þáttastjórnendur Fox & Friends voru ósáttir við að forsætisráðherra Danmerkur væri ekki opinn fyrir því að selja Bandaríkjunum Grænland. 23.8.2019 10:57
Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. 23.8.2019 10:45
Opinn fyrir því að vera næsti Bachelorinn Derek þykir hafa staðið sig vel í afar erfiðum aðstæðum. Aðdáendur þáttanna eru margir spenntir fyrir hugmyndinni um Derek sem næsta Bachelor. 22.8.2019 17:10
Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22.8.2019 16:00
Nánast ógerningur að ná mynd af öllum börnunum saman Á síðustu árum hefur fjölgað mjög í hópnum og er Kardashian-West fjölskyldan orðin sex manna fjölskylda. 22.8.2019 14:56
Quentin Tarantino og Daniella Pick eiga von á barni Hjónin giftu sig fyrir um ári síðan og eiga nú von á barni. Daniella Pick lék í nýjustu kvikmynd leikstjórans Once Upon a Time in Hollywood. 22.8.2019 14:28