Farið verði í markvisst forvarnarstarf gegn fíkniefnum Aukin kannabisneysla og önnur fíkniefnaneysla veldur lögreglumönnum í Lögreglunni á Suðurlandi miklum áhyggjum. 30.9.2018 21:00
Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. 26.9.2018 20:30
Bróðir Ragnars og Vals segir dóminn fáránlegan Guðni Lýðsson, hálfbróðir Ragnars og Vals Lýðssonar, segir alltaf hafa verið gott á milli þeirra bræðra. Hann telur dóminn yfir Vali of vægan því menn eigi að axla ábyrðg á gjörðum sínum. Um mikinn fjölskylduharmleik sé að ræða 26.9.2018 14:30
Hitti föður sinn í síðasta skipti í fermingu daginn fyrir voðaatburðinn Hilmar Ragnarsson, sonur Ragnars heitins Lýðssonar sem myrtur var af bróður sínum, Vali um páskana í Biskupstungum spyr sig hvort það sé nóg að drekka sig fullan og bera svo við minnisleysi til að fá aðeins sjö ára dóm fyrir. 25.9.2018 19:45
Vaxandi kannabisneysla á Suðurlandi: Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af ástandinu Lögreglan á Suðurlandi merkir aukna kannabisneyslu á svæðinu. Yfirlögregluþjónn hefur áhyggjur af ástandinu. 23.9.2018 19:45
Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. 14.9.2018 14:31
„Bestu stundirnar eru á trésmíðaverkstæðinu“ segir 93 ára Hvergerðingur Mikil ánægja á meðal heimilismanna á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, ekki síst hjá körlunum, því þar var verið að opna endurbætt trésmíðaverkstæði þar sem allar vélar eru splunkunýjar. 10.9.2018 21:30
Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. 10.9.2018 17:22
Kartöflubændur skipta plastpokum út fyrir bréfpoka Kartöflubændur á bænum Hákoti í Þykkvabæ hafa sagt skilið við plastpoka undir kartöflurnar sínar og pakka þeim nú í umhverfisvæna bréfpoka. 10.9.2018 17:07
„Réttardagurinn er miklu skemmtilegri en jólin,“ segir fjallkóngur Tungnamanna Um fimm þúsund fjár voru í Tungnaréttum í morgun og annað eins af fólki í blíðskaparveðri. Fjallkóngur Tungnamanna segir réttardaginn miklu skemmtilegri en jólin. 8.9.2018 20:15