Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vill Val í 16 ára fangelsi og börnin 40 milljónir í bætur

Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari og saksóknari í máli embættisins gegn Val Lýðssyni fyrir að bana bróður sínum Ragnari í mars síðastliðnum, krefst þess að Valur verði dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir brot sitt.

Þung högg á höfuð og síðu banameinið

Sebastian Kunz réttarmeinafræðingur segir engan vafa leika á því að þung högg á höfuð og hægri síðu drógu Ragnar Lýðsson til bana þann 31. mars síðastliðinn.

Vísir í níu mánaða einangrun

Því var fagnað í dag að fyrsti norskættaði kálfurinn af Aberdeen Angus kyni kom í heiminn á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Kálfurinn hefur fengið nafnið Vísir.

Fjölskylduharmleikur á Gýgjarhóli II í Biskupstungum

Valur Lýðsson sem grunaður er um að hafa myrt Ragnar bróður sinni á bænum Gýgjarhóli tvö í Biskupstungum um síðustu páska man ekki eftir neinum átökum milli þeirra bræðra og hvað þá hvernig dauða Ragnars bar að sökum mikillar ölvunar.

Smíðar lírukassa og orgel í bílskúr í Hveragerði

Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri.

Sjá meira