Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2018 09:42 Bréfið frá börnum í Vík sem þau sendu sveitarstjórninni með mynd af Ærslabelg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn í Mýrdalshreppi náðu að bræða sveitarstjórn með því að senda bréf með undirskriftum sínum þar sem þau óska eftir því að sveitarfélagið kaupi Ærslabelg sem verður settur niður á svonefndum Guðlaugsbletti í Vík. Sveitarstjórn fagnaði bréfinu á síðasta fundi sínum og samþykkti að jafna öll veitt framlög til söfnunar á Ærslabelg, allt að einni milljón króna og kosta uppsetningu hans. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps sem er ánægð með það frumkvæði sem börnin sýndu með bréfinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Það var það eitt af mínum fyrstu verkum hér í Vík að taka á móti hópi barna sem komu með þetta skemmtilega bréf. Frábært framtak hjá þeim, sem við ætlum að koma til móts við, en vildum jafnframt láta þau eiga svolítið í honum líka og þess vegna hvetja þau til að leggja hendur á plóg fyrri söfnun á belgnum“, segir Þorbjörg Gísladóttir, nýráðin sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Mýrdalshreppur Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Börn í Mýrdalshreppi náðu að bræða sveitarstjórn með því að senda bréf með undirskriftum sínum þar sem þau óska eftir því að sveitarfélagið kaupi Ærslabelg sem verður settur niður á svonefndum Guðlaugsbletti í Vík. Sveitarstjórn fagnaði bréfinu á síðasta fundi sínum og samþykkti að jafna öll veitt framlög til söfnunar á Ærslabelg, allt að einni milljón króna og kosta uppsetningu hans. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps sem er ánægð með það frumkvæði sem börnin sýndu með bréfinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Það var það eitt af mínum fyrstu verkum hér í Vík að taka á móti hópi barna sem komu með þetta skemmtilega bréf. Frábært framtak hjá þeim, sem við ætlum að koma til móts við, en vildum jafnframt láta þau eiga svolítið í honum líka og þess vegna hvetja þau til að leggja hendur á plóg fyrri söfnun á belgnum“, segir Þorbjörg Gísladóttir, nýráðin sveitarstjóri Mýrdalshrepps.
Mýrdalshreppur Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira