„Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Móðir og umboðsmaður fótboltamannsins Adriens Rabiot er ósátt við forráðamenn Marseille. 22.8.2025 23:31
Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Graham Potter, knattspyrnustjóri West Ham United, var niðurlútur eftir 1-5 tap fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann sagði varnarleik Hamranna ekki vera nógu góðan. 22.8.2025 22:47
Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Þrátt fyrir að lenda undir vann Chelsea öruggan sigur á West Ham United, 1-5, í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 22.8.2025 20:55
Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Bayern München hóf titilvörn sína með því að rúlla yfir RB Leipzig, 6-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 22.8.2025 20:40
Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sló í kvöld Íslandsmetið í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fer fram á Selfossi. 22.8.2025 20:18
Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Portúgalski miðvörðurinn Rúben Dias hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2029. 22.8.2025 19:47
Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer leikur ekki með Chelsea sem sækir West Ham United heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.8.2025 19:09
Tap í síðasta leik fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Litáen, 96-83, í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM sem hefst í næstu viku. Leikið var í Alytus í Litáen í dag. 22.8.2025 18:39
Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa samið við körfuboltamanninn Giannis Agravanis um að leika með liðinu á næsta tímabili. 21.8.2025 15:47
Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21.8.2025 15:32