Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4.4.2025 10:00
Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Uriah Rennie, sem var fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er að læra að ganga á ný eftir veikindi. 3.4.2025 15:33
„Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Ingibjörg Sigurðardóttir kveðst stolt af því að bera fyrirliðabandið hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í næstu tveimur leikjum þess. Hún segist eflast með aukinni ábyrgð. 3.4.2025 14:47
Tímabilinu lokið hjá Gabriel Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann meiddist aftan í læri í 2-1 sigri Arsenal á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag. 3.4.2025 14:02
Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur áhyggjur af stöðunni á Glódísi Perlu Viggósdóttur fyrir Evrópumótið í sumar. Hann segir að í versta falli gæti hún misst af mótinu. 3.4.2025 13:10
Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni. 3.4.2025 12:50
Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Hvernig er að lenda í lyftu með manninum sem átti sinn þátt í að þú komst ekki í Evrópukeppni? Það fengu Skagamennirnir Jón Þór Hauksson og Viktor Jónsson að reyna. 3.4.2025 12:02
„Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að stuðningsmenn KR geti leyft sér að vera bjartsýnir fyrir komandi tímabil. 3.4.2025 11:01
Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 3.4.2025 10:01
Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Endurkoma Georges Kirby á Akranes 1990 fór ekki eins og vonast var eftir. Faðir Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar sagði Kirby meðal annars til syndanna. 3.4.2025 09:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp