„Vona að þessi leikur verði epískur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, vonast til að úrslitaleikurinn gegn Breiðabliki um Íslandsmeistaratitilinn verði eftirminnilegur. Hann telur að Evrópuleikurinn gegn Cercle Brugge muni ekki sitja í hans mönnum í kvöld. 27.10.2024 10:32
Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni í kvöld. Af því tilefni fékk Vísir sérfræðinga Stúkunnar, Albert Ingason, Baldur Sigurðsson, Atla Viðar Björnsson og Lárus Orra Sigurðsson, til að svara fimm spurningum um leikinn stóra. 27.10.2024 10:01
Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. 27.10.2024 09:33
Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn Öll augu verða á Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 28 árum sem lið mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Til að stytta biðina fram að leiknum í Víkinni rifjar Vísir upp hina fjóra úrslitaleikina. 27.10.2024 08:02
Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. 26.10.2024 16:28
City lét eitt mark duga en komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á nýliðum Southampton í dag. 26.10.2024 16:00
Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26.10.2024 15:19
Davíð Kristján með þrennu Cracovia vann 6-2 sigur á Motor Lublin í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Davíð Kristján Ólafsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum auk þess að leggja eitt mark upp. 26.10.2024 15:01
Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Strákarnir hans Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar í Haukum eru komnir áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á Cocks í Finnlandi í dag, 27-29. Haukar unnu einvígið, 64-53. 26.10.2024 14:51
Willum skoraði í jafntefli gegn Mansfield Birmingham City jók forskot sitt á toppi ensku C-deildarinnar í fimm stig eftir 1-1 jafntefli við Mansfield á útivelli í dag. Willum Þór Willumsson skoraði mark Birmingham. 26.10.2024 13:31
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent