Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk þegar Amo sigraði Tumba örugglega, 36-26, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. 10.9.2025 19:58
Óðinn markahæstur á vellinum Kadetten Schaffhausen sigraði Suhr Aarau, 30-26, í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson fór mikinn í liði Kadetten Schaffhausen. 10.9.2025 19:00
Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Orri Freyr Þorkelsson og Bjarki Már Elísson spiluðu skínandi vel þegar keppni í Meistaradeild Evrópu í handbolta hófst í kvöld. 10.9.2025 18:36
Andrea tók sjötta sætið Andrea Bergsdóttir lenti í 6. sæti á Rose Ladies Open mótinu á LET Access mótaröðinni í golfi. 7.9.2025 16:50
Langþráð hjá Melsungen Misjafnlega hefur gengið hjá Íslendingaliðunum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 7.9.2025 16:18
Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Max Verstappen á Red Bull vann ítalska kappaksturinn í Monza í dag. Þetta var þriðji sigur Hollendingsins á tímabilinu. 7.9.2025 15:19
Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Georgía gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland, 70-80, í sextán liða úrslitum á Evrópumóti karla í körfubolta í dag. 7.9.2025 14:21
Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, var rekin af velli í fyrsta leik sínum fyrir þýska liðið Freiburg. 7.9.2025 13:58
Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Skipuleggjendur Opna bandaríska meistaramótsins í tennis hafa beðið þá sem sýna beint frá úrslitaleiknum í karlaflokki að sýna ekki neikvæð viðbrögð áhorfenda í garð Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 7.9.2025 12:30
Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Jordan Loyd fór mikinn þegar Pólland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta karla með sigri á Bosníu, 80-72. 7.9.2025 11:36