Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

United ekki unnið Evrópuleik í heilt ár

Óhætt er að segja að tölfræði Manchester United í Evrópuleikjum upp á síðkastið sé ekki merkileg. Heilt ár er síðan liðið vann síðast leik í Evrópukeppni.

Mourinho: „Dómarinn var al­gjör­lega ó­trú­legur“

José Mourinho stal sviðljósinu þegar lið hans, Fenerbahce, gerði 1-1 jafntefli við gamla liðið hans, Manchester United, í Evrópudeildinni í gær. Hann var rekinn af velli og var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í dómarann Clement Turpin eftir leik.

Stór­kost­legt mark Selmu í tapi fyrir Banda­ríkjunum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir Ólympíumeisturum Bandaríkjanna, 3-1, í fyrri vináttuleik þjóðanna í nótt. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði mark Íslands með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Leikið var í Austin, Texas.

Upp um eitt sæti á heims­listanum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Ísland er nú í 70. sæti listans.

Sjá meira