Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Füllkrug til West Ham

West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund.

Biles lauk leik með silfri

Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Rebeca Andrade frá Brasilíu stóð uppi sem sigurvegari.

Biles komst ekki á pall

Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag.

Draymond Green gagn­rýnir eigin þjálfara

Steve Kerr, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í körfubolta sem nú stendur í ströngu á Ólympíuleikunum í París, fékk gagnrýni úr óvæntri átt; frá leikmanni sínum í Golden State Warriors.

Sjá meira