Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bakkað á veg­faranda á raf­magns­hlaupa­hjóli

Lögregla var kölluð til í Seljahverfi í Reykjavík í gær þar sem bifreið hafði verið bakkað á vegfaranda á rafmagnshlaupahjóli. Einn var fluttur á bráðamóttöku en meiðsl hans reyndust minniháttar.

Vaktin: Öll nýjustu tíðindi af eldgosinu á Reykjanesskaga

Eldgosið við Litla-Hrút hófst með krafti í gær klukkan 16:40 en síðan þá hefur verulega dregið úr krafti gossins og hraunflæði minnkað. Opnað var fyrir aðgengi fólks að gosinu eftir hádegi. Gangan er um tuttugu kílómetra löng fram og til baka.

„Skrýtið að þetta skuli ekki vera komið upp“

„Þetta hefur aðeins minnkað; aðeins fækkað skjálftunum og þeir eru allir minni,“ segir Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um þróun skjálftavirkninnar á Reykjanesskaga.

Sjá meira