Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafði tví­vegis hægðir í húsa­sundi

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um mann sem tvívegis gekk örna sinna í húsasundi í póstnúmerinu 108.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Handtaka lögreglu á aðfangadag, landris við Svartsengi, biskupskjör og jólaverslun verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Macron ver afar um­deilt útlendingafrumvarp

Emmanuel Macron Frakklandsforseti var til viðtals í fréttaskýringaþætti á France 5 í gær, þar sem hann varði meðal annars umdeilt lagafrumvarp um útlendinga sem samþykkt var á þinginu í vikunni.

Sjá meira