Eyjamenn í Höllina en bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Powerade-bikar karla í handbolta eftir sjö marka tap á útivelli gegn ÍBV í dag, 34-27. 11.2.2024 15:08
Leiknir nældi í jafntefli gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag. 11.2.2024 14:12
Íslenskir sigrar í spænska körfuboltanum Landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Jón Axel Guðmundsson voru í sigurliðum í spænska körfuboltanum í dag. 11.2.2024 13:26
Segir að bláu spjöldin hefðu breytt leiknum í villta vestrið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að ef nú þegar væri búið að taka upp notkun bláu spjaldann í ensku úrvalsdeildinni hefði leikur Liverpool og Burnley í gær breyst í villta vestrið. 11.2.2024 12:31
Kíkti í keilu með Hetti: „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu“ Liðsmenn Hattar frá Egilsstöðum þurftu að finna sér eitthvað annað að gera í höfuðborginni síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að leik þeirra gegn Keflavík í Subway-deild karla var frestað. Þeir ákváðu því að skella sér í keilu til að stytta sér stundir. 11.2.2024 11:31
Segja Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Alberti Ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Newcastle hafa áhuga á því að fá íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson í sínar raðir í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. 11.2.2024 10:46
Doncic í stuði í stórsigri og hetjudáðir Steph Curry tryggðu sigur Luka Doncic var stigahæsti maður vallarins er Dallas Mavericks vann 35 stiga stórsigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 146-111. 11.2.2024 09:31
Liverpool í toppsætið á nýjan leik Liverpool er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Burnley á heimavelli í dag. 10.2.2024 16:59
Vestri snéri taflinu við gegn Keflavík Keflavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð riðils 1 í A-deild Lengjubikarsins í dag. 10.2.2024 16:10
Haukur og félagar aftur á toppinn eftir öruggan sigur Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru komnir aftur á topp pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka útisigur gegn Azoty-Pulawy í dag, 28-39. 10.2.2024 15:46