Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 08:01 Alls voru rúmlega fjórtán þúsund keppendur skráðir til leiks. Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira