Dagskráin í dag: Átta leikir í Bestu-deildunum, Formúlan, þýski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 06:01 Valskonur heimsækja FH í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í dag. Vísir/Anton Brink Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Lokeumferð Bestu-deildar kvenna verður leikin í dag og alls verða sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi ágústmánaðar. Við hefjum leik úti á golfvelli þar sem lokadagur Women‘s British Open fer fram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 11:00 áður en farið verður af stað í hollenska kappakstrinum í Formúlu 1 á Vodafone Sport klukkan 12:30. Klukkan 13:25 hefst svo upphitun fyrir lokaumferð Bestu-deildar kvenna á Stöð 2 Sport, en að umferðinni lokinni verður deildinni skipt upp í efri og neðri hluta. Öll lokaumferðin verður leikin á sama tíma og hefst útsending frá öllum leikjum klukkan 13:50. Íslandsmeistarar Vals heimsækja FH á Stöð 2 Sport, Tindastóll og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport 2, Víkingur sækir Breiðablik heim á Stöð 2 Sport 5 og á hliðarrásum Bestu-deildarinnar eigast Fylkir og Þór/KA við annars vegar og Tindastóll og Keflavík hins vegar. Klukkan 16:10 færum við okkur svo yfir til Þýskalands þar sem tvö Íslendingalið etja kappi í þýska Ofurbikarnum á Vodafone Sport. Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir verða þá að öllum líkindum í eldlínunni þegar Bayern München og Wolfsburg eigast við. Þá tekur Besta-deild karla við með fjórum leikjum. Klukkan 16:05 eigast Valur og Vestri við á Stöð 2 Sport áður en Fylkir og FH mætast á sömu rás klukkan 19:00. Í millitíðinni mætast Fram og KA á Stöð 2 Sport 5 og ÍA og Breiðablik á hliðarrás Bestu-deildarinnar, en útsending frá þeim leikjum hefst klukkan 16:50. Ísey Tilþrifin verða svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 21:20. Að lokum fáum við að sjá tvo leiki í NFL-deildinni í amerískum fótbolta og einn í MLB-deildinni í hafnabolta. Padres og Mets eigast við í MLB-deildinni á Vodafone Sport klukkan 20:00 og klukkan 20:30 mætast Cardinals og Broncos í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 áður en Commanders og Patriots eigast við á sömu rás um leið og klukkan slær miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Við hefjum leik úti á golfvelli þar sem lokadagur Women‘s British Open fer fram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 11:00 áður en farið verður af stað í hollenska kappakstrinum í Formúlu 1 á Vodafone Sport klukkan 12:30. Klukkan 13:25 hefst svo upphitun fyrir lokaumferð Bestu-deildar kvenna á Stöð 2 Sport, en að umferðinni lokinni verður deildinni skipt upp í efri og neðri hluta. Öll lokaumferðin verður leikin á sama tíma og hefst útsending frá öllum leikjum klukkan 13:50. Íslandsmeistarar Vals heimsækja FH á Stöð 2 Sport, Tindastóll og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport 2, Víkingur sækir Breiðablik heim á Stöð 2 Sport 5 og á hliðarrásum Bestu-deildarinnar eigast Fylkir og Þór/KA við annars vegar og Tindastóll og Keflavík hins vegar. Klukkan 16:10 færum við okkur svo yfir til Þýskalands þar sem tvö Íslendingalið etja kappi í þýska Ofurbikarnum á Vodafone Sport. Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir verða þá að öllum líkindum í eldlínunni þegar Bayern München og Wolfsburg eigast við. Þá tekur Besta-deild karla við með fjórum leikjum. Klukkan 16:05 eigast Valur og Vestri við á Stöð 2 Sport áður en Fylkir og FH mætast á sömu rás klukkan 19:00. Í millitíðinni mætast Fram og KA á Stöð 2 Sport 5 og ÍA og Breiðablik á hliðarrás Bestu-deildarinnar, en útsending frá þeim leikjum hefst klukkan 16:50. Ísey Tilþrifin verða svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 21:20. Að lokum fáum við að sjá tvo leiki í NFL-deildinni í amerískum fótbolta og einn í MLB-deildinni í hafnabolta. Padres og Mets eigast við í MLB-deildinni á Vodafone Sport klukkan 20:00 og klukkan 20:30 mætast Cardinals og Broncos í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 áður en Commanders og Patriots eigast við á sömu rás um leið og klukkan slær miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira