Glódís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórveldinu Bayern München unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.2.2024 15:02
Haaland skaut meisturunum á toppinn Erling Braut Haaland skoraði bæði mörk leiksins er Englandsmeistarar Manchester City komu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn Everton í dag. 10.2.2024 14:32
Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10.2.2024 13:56
Baldvin Þór tíundi á sterku móti í Frakklandi Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon hafnaði í tíunda sæti í 3000 m hlaupi á Meeting Indoor de Lyon mótinu í gær. 10.2.2024 13:16
„Hafa alla burði til að fara alla leið og vinna þetta“ Frammistaða Grindvíkinga gegn Þór í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins, segir að liðið geti farið alla leið. 10.2.2024 12:30
Tennisboltar, súkkulaðipeningar og regnslár töfðu leiki Mótmæli settu svip sinn á leiki í tveimur af stærstu knattspyrnudeildum Evrópu í gær og þurfti ýmist að gera hlé eða flauta leiki snemma af vegna þeirra. 10.2.2024 11:31
Leggja til sumarfrí í íslenskum fótbolta Stjórn Leikmannasamtaka Íslands leggur til að á ársþingi KSÍ verði samþykkt að innleitt verði sumerhlé á keppnistímabili í Íslandsmóti mestaraflokka í knattspyrnu á Íslandi. 10.2.2024 10:45
Bláu spjöldin muni rústa leiknum Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham, er ekki hrifinn af þeirri hugmynd að taka upp notkun blárra spjalda í deildinni á næstunni. 10.2.2024 09:31
„Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. 8.2.2024 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. 8.2.2024 21:42