Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2024 22:30 Jack Clarke er genginn í raðir Ipswich. Ian Horrocks/Sunderland AFC via Getty Images Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Ipswich greiðir um 15 milljónir punda fyrir Clarke, en við það gætu bæst fimm milljónir í árangurstengdar bónusgreiðslur. Heildarkaupverðið gæti því farið upp í rúmlega 3,6 milljarða króna. Welcome to Town, Jack Clarke. ✍️ pic.twitter.com/7q4p9Q52ju— IPSWICH TOWN (@IpswichTown) August 24, 2024 Clarke, sem er 23 ára gamall vængmaður, skrifar undir fimm ára samning við Ipswich. Hann fhóf feril sinn hjá Leeds United áður en hann var keyptur til Tottenham árið 2019. Hann náði þó aldrei að spila deildarleik fyrir Tottenham og var stærstan hluta þeirra þriggja ára sem hann var á mála hjá félaginu á láni. Hann lék meðal annars með Queens Park Rangers og Stoke áður en hann var keyptur til Sunderland árið 2022. Eins og áður segir er Clarke tíundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Ipswich í sumar, en félagið hafði áður fengið þá Jens Cajuste frá Napoli, Kalvin Phillips og Liam Delap frá Manchester City, Sammie Szmodics frá Blackburn, Conor Townsend frá WBA, Arijanet Muric frá Burnley, Jacob Greaves frá Hull, Ben Johnson frá West Ham og Leon Elliott frá Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Ipswich greiðir um 15 milljónir punda fyrir Clarke, en við það gætu bæst fimm milljónir í árangurstengdar bónusgreiðslur. Heildarkaupverðið gæti því farið upp í rúmlega 3,6 milljarða króna. Welcome to Town, Jack Clarke. ✍️ pic.twitter.com/7q4p9Q52ju— IPSWICH TOWN (@IpswichTown) August 24, 2024 Clarke, sem er 23 ára gamall vængmaður, skrifar undir fimm ára samning við Ipswich. Hann fhóf feril sinn hjá Leeds United áður en hann var keyptur til Tottenham árið 2019. Hann náði þó aldrei að spila deildarleik fyrir Tottenham og var stærstan hluta þeirra þriggja ára sem hann var á mála hjá félaginu á láni. Hann lék meðal annars með Queens Park Rangers og Stoke áður en hann var keyptur til Sunderland árið 2022. Eins og áður segir er Clarke tíundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Ipswich í sumar, en félagið hafði áður fengið þá Jens Cajuste frá Napoli, Kalvin Phillips og Liam Delap frá Manchester City, Sammie Szmodics frá Blackburn, Conor Townsend frá WBA, Arijanet Muric frá Burnley, Jacob Greaves frá Hull, Ben Johnson frá West Ham og Leon Elliott frá Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira